Nefndasvið Alþingis - Mál til umsagnar 2022

Málsnúmer 2201041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 727. fundur - 27.01.2022

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis dags. 20. janúar 2022 er varðar umsögn um framvarp til laga um almannavarnir (almannavarnarstig o.fl.), 181. mál
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 728. fundur - 03.02.2022

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis dags. 25. janúar 2022 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 20. mál. og erindi Efnahags og viðskiptanefndar Alþingis dags. 26. janúar 2022 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 12. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 729. fundur - 10.02.2022

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis dags. 2. febrúar 2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), 271. mál.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17.02.2022

Lögð fram drög að umsögn bæjarráðs vegna 12. máls - þ.e. tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúrhamfara.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir framlögð drög að umsögn og felur bæjarstjóra að senda umsögnina til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17.02.2022

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis dags. 9. febrúar 2022 er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi, 93. mál.
Einnig lagt fram erindi Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis er varðar umsögn um tillögu til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (farsímasamband á þjóðvegum), 43. mál.
Að síðustu er lagt fram erindi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 03.03.2022

Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 24.02.2022, er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja), 349. mál.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags., 28.02.2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 733. fundur - 10.03.2022

Lagt fram til kynningar erindi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, dags., 07.03.2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldastofn fasteignaskatts), 78. mál.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 734. fundur - 17.03.2022

Lagt fram til kynningar erindi frá Velferðarnefnd Alþingis dags. 9. mars er varðar umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús, 57. mál.

Lagt fram til kynningar erindi frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 10. mars er varðar umsögn um frumvarp til laga um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál.

Lagt fram til kynningar erindi frá Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis dags, 10. mars er varðar umsögn um framvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 16. mál.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 736. fundur - 31.03.2022

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 24. mars er varðar umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, 418. mál.

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 24. mars er varðar umsögn um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), mál 450.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 737. fundur - 07.04.2022

Lagt fram til kynningar erindi umhverfis- og samgöngunefndar dags. 30. mars 2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 738. fundur - 22.04.2022

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 11. apríl 2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 590. mál.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 741. fundur - 05.05.2022

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 29. apríl er varðar umsögn um frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál.

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 2. maí er varðar umsögn um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis), 482. mál.

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 2. maí er varðar umsögn um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur), 530. mál.

Lagt fram til kynningar erindi velferðarnefndar Alþingis dags. 2. maí er varðar umsögn um frumvarp til laga um sorgarleyfi, 593. mál.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 07.06.2022

Lagt fram til kynningar erindi Allsherja- og menntamálanefndar Alþingis dags. 17. 05 2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um útlendinga.

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis dags.18. 05 2022 er varðar umsögn um frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036.

Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis dags. 18. 05 2022 er varðar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.

Lagt fram til kynningar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis dags. 23.05 2022 er varðar frumvarp til laga um skipulagslög (uppbygging innviða).

Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 762. fundur - 10.10.2022

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur sent til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða), 144. mál.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 763. fundur - 18.10.2022

Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál.
Einnig hefur velferðarnefnd Alþingis sent til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 44. mál.

Þess er óskað að undirritaðar umsagnir berist eigi síðar en 27. október nk.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 765. fundur - 01.11.2022

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 382. mál. Einnig sendir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis til umsagnar tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 231. mál.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22.11.2022

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar. Bæjarstjóra falið að koma athugasemdum Fjallabyggðar á framfæri um öruggt símasamband á þjóðvegum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 771. fundur - 06.12.2022

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. desember nk.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 773. fundur - 20.12.2022

Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (orkuskipti), 537. mál. Nefndin sendir einnig til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar á fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997 (aflvísir), 538. mál.
Þess er óskað að umsagnir berist eigi síðar en 10. janúar 2023.

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.