23.04.2025
Bæjarstjórn, Framkvæmdir
Útboð
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á þaki Sundlaugar Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH.
Endurnýja skal núverandi kraftsperrur yfir sundlaugarsal og endurnýja þakklæðningu á öllu húsinu ásamt uppsetningu veggja í þakrými.