Fréttir & tilkynningar

Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs
31.03.2020
Bæjarráð,

Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs

Á fundi bæjarráðs í morgun, 31. mars, var samþykkt heimild til frestunar eindaga fasteignagjalda lögaðila sem verða á gjalddaga 1. apríl, 1. maí, og 1. júní 2020 um allt að 6 mánuði vegna mögulegra áhrifa þeirrar farsóttar sem nú gengur yfir, enda verði óskað eftir því með tölvupósti á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is. Óskir um frestun eindaga skulu rökstuddar af umsækjanda og ákvörðun tekin á grundvelli þess rökstuðnings. Hafni starfsmenn umsókn er gjaldanda heimilt að skjóta ákvörðuninni til bæjarráðs.
Lesa fréttina Breytingar á innheimtu gjalda hjá Fjallabyggð vegna Covid-19 faraldurs
Ólafsfjarðarvatn
Mynd: Ida M. Semey
16.03.2020
Annað,

Takmarkanir á starfsemi stofnana Fjallabyggðar vegna Covid-19 - Fréttin verður uppfærð

Lesa fréttina Takmarkanir á starfsemi stofnana Fjallabyggðar vegna Covid-19 - Fréttin verður uppfærð
Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar
31.03.2020
Leikskólar, Grunnskólar,

Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar

Lesa fréttina Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar
Vegna Covid-19 faraldursins vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
31.03.2020
Umhverfismál,

Vegna Covid-19 faraldursins vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:

Lesa fréttina Vegna Covid-19 faraldursins vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
Heilræði á tímum kórónaveiru.
30.03.2020
Heilsueflandi samfélag,

Heilræði á tímum kórónuveiru

Lesa fréttina Heilræði á tímum kórónuveiru
Vikufréttir úr skólastarfinu föstudaginn 27. mars 2020
27.03.2020
Leikskólar, Grunnskólar, Tónskóli,

Vikufréttir úr skólastarfinu föstudaginn 27. mars 2020

Lesa fréttina Vikufréttir úr skólastarfinu föstudaginn 27. mars 2020
Heimasíðan Námsfjallið komin í gang!
26.03.2020
Grunnskólar,

Heimasíðan Námsfjallið komin í gang!

Lesa fréttina Heimasíðan Námsfjallið komin í gang!

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Fjallabyggð