Lóðir og lendur

Á kortavef Fjallabyggðar er hægt að skoða t.a.m. skipulag, lóðir og fasteignir, vegi, teikningar og veitur.

Þegar kortasjáin er opnuð er hægt að smella á flettistikuna (þrjú lágrétt strik) efst í hægra horni og velja þar hvað viðkomandi er að leita eftir.

Kortasjá 

Athugið að grunnur kortavefs er birtur með fyrirvara um villur. 

Reglur um úthlutun lóða