Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar

Siglufjörður á vinabæi um víða veröld og gerðist aðili að norrænu vinabæjarkeðjunni með Herning í Danmörku, Vänersborg í SvíþjóðHolmestrand Noregi, Kaangasala í FinnlandiSaltvik á Álandseyjum, Eidi í Færeyjum og Sermersoog  á Grænlandi

Ólafsfjörður á vinabæina Hillerød DanmörkuKarlskrona í Svíþjóð, Horten í Noregi og Lovisa í Finnlandi.