29.01.2023
Skólaliða vantar til starfa tímabundið í Grunnskóla Fjallabyggðar. Um er að ræða afleysingu til 7. júní, 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Staðsetning starfsins er í skólahúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
23.01.2023
Hornbrekka Ólafsfirði auglýsir eftir starfsmanni í tímabundna afleysingu í ræstingu.
Um er að ræða 100% stöðu en möguleiki á að ráða tvo einstaklinga í 50% vinnu.
Laun eru skv. kjarasamningi SFV og Kjalar.
Nánari upplýsingar veitir Birna Sigurveig Björnsdóttir forstöðumaður og hjúkrunarforstjóri í síma 466-4066 / 663-5299 eða á netfangið birna@hornbrekka.is
Lesa meira
16.11.2022
Fjallabyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar.
Lesa meira
06.10.2022
Lausar eru til umsóknar 100% staða deildarstjóra og 50% staða sérkennslustjóra með möguleika á 50% viðbótarstöðu á deild.
Lesa meira
30.09.2022
Leikskóla Fjallabyggðar, Leikskála, bráðvantar starfsmann í afleysingu í eldhús tímabundið. Um er að ræða einn til tvo mánuði.
Upplýsingar veitir Olga Gísladóttir leikskólastjóri olga@fjallaskolar.is eða Kristín María Hlökk Karlsdóttir aðstoðar leikskólastjóri kristinm@fjallaskolar.is
Viðkomand þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
24.08.2022
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir starfsmanni í frístund og lengda viðveru.
Við leitum að starfsmanni til að starfa í skólahúsið við Norðurgötu á Siglufirði. Um er að ræða starf í frístund og lengdri viðveru sem hefst kl. 13:20 og lýkur kl. 16:00, alla virka daga. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Áhersla er lögð á mannleg samskipti við börn og fullorðna. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst [meira].
Umsókn um stöðuna skal skilað ásamt yfirliti yfir menntun og starfsreynslu, ásamt nöfnum tveggja umsagnaraðila í tölvupósti á netfang Erlu Gunnlaugsdóttir skólastjóra, erlag@fjallaskolar.is. Umsækjendur þurfa að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 4649150 eða 8652030
Lesa meira
15.07.2022
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa.
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi.
• Reynsla og áhugi af starfi með öldruðum.
• Lögð er áhersla á metnað í starfi, stundvísi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika.
• Góð íslenskukunnátta
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFV og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Umsóknir sendast á netfangið birna@hornbrekka.is
Nánari upplýsingar veitir Birna Sigurveig Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 466-4066 / 6635299 eða í gegnum birna@hornbrekka.is
Lesa meira
29.06.2022
Hefur þú áhuga á að vinna á litlum vinnustað, fjölbreytta og skemmtilega vinnu? Starfmaður óskast í tilfallandi afleysingar á heimili fyrir fatlað fólk að Lindargötu 2, Siglufirði.
Lesa meira