* Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.
* Nemar í 75% framhaldsskóla- eða háskólanámi og nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar.
* Með keyptum aðgangi að líkamsrækt fylgir aðgangur að sundlaug.
* Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang að líkamsræktinni. Börn og unglingar á aldrinum 12-13 ára þurfa að vera í fylgd með þjálfara eða öðrum fullorðnum ábyrgðarmanni. 14 ára unglingar geta farið án ábyrgðarmanns í líkamsræktina. Í öllum tilvikum er miðað við upphaf árs (ekki við afmælisdaga).
Samþykkt í bæjarstjórn þann 30. nóvember 2022
*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.
Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.