Sundlaugar Fjallabyggðar

Gjaldskrá 2021Gjaldskrá 2021 - viðauki

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar tekur gildi 7. júní  til 31. ágúst 202

Í Fjallabyggð er öflugt íþróttastarf. Íþróttamiðstöðvar eru í báðum byggðakjörnum, í Ólafsfirði er útisundlaug og líkamsrækt. Á Siglufirði er inni sundlaug og líkamsrækt

Sundhöllin á Siglufirði, 

Hvanneyrarbraut 52
Sími: 464 9170 / 863 1466

Sundhöllin á Siglufirði er innilaug  10 x 25 metrar.  Á útisvæði er stór pottur með nuddi, kalt kar og sauna.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

Sundlaugin í Ólafsfirði, 

Tjarnarstíg 1
Sími: 464 9250 / 863 1466

Á Ólafsfirði er úti sundlaug 8x25m, tveir heitir pottar annar 38° og hinn 40°  og er 38° potturinn með nuddi.  Sauna og kalt kar. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að fara í fosslaugina og barnalaugina og síðast en ekki síst rennibrautirnar tvær. Önnur er snákur sem er 3,5 metrar en sú stærri er 52,5 metrar og er svarthol.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

 

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Á Siglufirði er fjölnota íþróttasalur, tækjasalur. 

Í Ólafsfrði er löglegt íþróttahús og ágætis tækjasalur.

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar tekur gildi 7. júní  til 3. september 2021.

  

Opnunartímar verða sem hér segir til og með 3. september:

 

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 4. september 2021

 

Tímatafla til útprentunar (pdf)

Forstöðumaður.

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Starfsmenn

Nafn Starfsheiti Netfang

Íþróttamiðstöðvar

Fréttir

Sundlaugin í Ólafsfirði lokar kl. 16:30 í dag 13. september vegna viðgerðar á heitavatnslögn

Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð í dag 13. september frá kl. 16:30 vegna viðgerðar á heitavatnslögn í bænum. Ræktin verður opin eins og venjulega til kl. 19:00. Forstöðumaður íþróttamiðstöðva
Lesa meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 4. september 2021

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 4. september 2021 Opnunartímar verða sem hér segir:
Lesa meira

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar tekur gildi 7. júní til 31. ágúst 202 Opnunartímar verða sem hér segir:
Lesa meira

Boðaðar tilslakanir á sóttvarnarreglum

Frá og með þriðjudeginum 25. maí eru boðaðar tilslakanir á sóttvarnarreglum. Ný reglugerð leyfir hámarksfjölda á sundstöðum og líkamrsæktarstöðum þó ekki fleiri en 150 manns. Í sundlaugum og líkamsræktarsölum íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar falla því fjöldatakmarkanir úr gildi en áfram þarf að skrá sig í tíma í líkamsræktarsölum, virða 2 metra nándartakmörk og notendur eru beðnir um að sótthreinsa tæki og áhöld að lokinni notkun.
Lesa meira

Sundlaugar í Fjallabyggð opna á morgun 15. apríl

Sundlaugarnar í Fjallabyggð verða opnaðar á morgun 15. apríl 2021 kl. 6:30 en ný reglugerð um sóttvarnir sem gildi tekur á miðnætti leyfir opnun sundlauga með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. [Meira...]
Lesa meira