Sundlaugar Fjallabyggðar

Gjaldskrá  2022   Gjaldskrá - viðauki   Opnunartími - haust 2022Í Fjallabyggð er öflugt íþróttastarf. Íþróttamiðstöðvar eru í báðum byggðakjörnum, í Ólafsfirði er útisundlaug og líkamsrækt. Á Siglufirði er inni sundlaug og líkamsrækt

Sundhöllin á Siglufirði, 

Hvanneyrarbraut 52
Sími: 464 9170 / 863 1466

Sundhöllin á Siglufirði er innilaug  10 x 25 metrar.  Á útisvæði er stór pottur með nuddi, kalt kar og sauna.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

Sundlaugin í Ólafsfirði

Tjarnarstíg 1
Sími: 464 9250 / 863 1466

Á Ólafsfirði er úti sundlaug 8x25m, tveir heitir pottar annar 38° og hinn 40°  og er 38° potturinn með nuddi.  Sauna og kalt kar. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að fara í fosslaugina og barnalaugina og síðast en ekki síst rennibrautirnar tvær. Önnur er snákur sem er 3,5 metrar en sú stærri er 52,5 metrar og er svarthol.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

 

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Á Siglufirði er fjölnota íþróttasalur, tækjasalur.  
Í Ólafsfirði er löglegt íþróttahús og ágætis tækjasalur.

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar tekur gildi 7. júní  2022.

 

 

 

Vetrar opnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 3. september

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Starfsmenn

Nafn Starfsheiti Netfang

Íþróttamiðstöðvar

Fréttir

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2022

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa vetraropnun sem gildir frá 3. september 2022 Opnunartímar verða sem hér segir:
Lesa meira

Sundlaugin í Ólafsfirði opnar eftir framkvæmdir 3. júlí nk.

Sundlaug Fjallabyggðar í Ólafsfirði opnar á ný eftir framkvæmdir. Endurbótum er ekki að fullu lokið en ákveðið hefur verið að opna sunnudaginn 3. júlí nk.
Lesa meira

Frekari tafir á opnun sundlaugar í Ólafsfirði

Vegna enn frekari tafa við afhendingu efnis við endurnýjun búningsklefa í sundlaug Fjallabyggðar í Ólafsfirði verður sundlaugin ekki opnuð 20. júní eins og ráðgert hafði verið. Stefnt er að opnun laugarinnar eins fljótt og auðið er eftir að efni berst verktökum.
Lesa meira

Opnunartími í líkamsrækt íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði 11.-13. júní

Opið verður í líkamsræktarsal íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði dagana 11. – 13. Júní sem hér segir: Laugardag 11. júní kl. 10 – 14 Sunnudag 12. júní kl. 10 – 14 Mánudag 13. júní kl. 13 - 19
Lesa meira

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2022

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2022.
Lesa meira