Sundlaugar Fjallabyggðar

Gjaldskrá  2023   Gjaldskrá - viðauki   Opnunartími  Tarrif 2023  Opening hours 

Fjallakort 

Í Fjallabyggð er öflugt íþróttastarf. Íþróttamiðstöðvar eru í báðum byggðakjörnum, í Ólafsfirði er útisundlaug og líkamsrækt. Á Siglufirði er inni sundlaug og líkamsrækt

Vetrar opnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 3. september

Sundhöllin á Siglufirði, 

Hvanneyrarbraut 52
Sími: 464 9170 / 866 9136

Sundhöllin á Siglufirði er innilaug  10 x 25 metrar.  Á útisvæði er stór pottur með nuddi, kalt kar og sauna.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

Sundlaugin í Ólafsfirði

Tjarnarstíg 1
Sími: 464 9250 / 866 9136

Á Ólafsfirði er úti sundlaug 8x25m, tveir heitir pottar annar 38° og hinn 40°  og er 38° potturinn með nuddi.  Sauna og kalt kar. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að fara í fosslaugina og barnalaugina og síðast en ekki síst rennibrautirnar tvær. Önnur er snákur sem er 3,5 metrar en sú stærri er 52,5 metrar og er svarthol.

ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun. 

Staðsetning sundlaugar á korti

 

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Á Siglufirði er fjölnota íþróttasalur, tækjasalur.  
Í Ólafsfirði er löglegt íþróttahús og ágætis tækjasalur.

 

 

 

 

Opnunartíma Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar - gildir frá 3. september

 

 

Gjaldskrá

Prenta gjaldskrá

* Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.
* Nemar í 75% framhaldsskóla- eða háskólanámi og nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar.
* Með keyptum aðgangi að líkamsrækt fylgir aðgangur að sundlaug.
* Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang að líkamsræktinni. Börn og unglingar á aldrinum 12-13 ára þurfa að vera í fylgd með þjálfara eða öðrum fullorðnum ábyrgðarmanni. 14 ára unglingar geta farið án ábyrgðarmanns í líkamsræktina. Í öllum tilvikum er miðað við upphaf árs (ekki við afmælisdaga).

 Samþykkt í bæjarstjórn þann 30. nóvember 2022

Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2023 (pdf)

Sund fullorðnir
2022
2023
Stakt gjald
900
950
10 miða kort
5.950
6.400
30 miða kort
13.450
14.400
Árskort
22.600
24.200
Hjónakort
35.600
38.100
Sund börn
2022
2023
Stakt gjald
420
450
10 miða kort
2.650
2.850
30 miða kort
4.500
4.800
Áskort
5.200
5.550
Sund 67 ára+, öryrkjar:*
2022
2023
Stakt gjald
450
500
10 miða kort
2.650
2.850
30 miða kort
4.500
4.800
Árskort
5.350
5.700

*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

Annað
2022
2023
Sundföt
900
950
Handklæði
900
950
Sturta
900
950
Handklæði, sundföt og sund
2.150
2.300
Tækjasalur
2022
2023
Stakt gjald
1.500
1.600
Mánaðarkort
9.700
10.400
3ja mán. kort
26.950
28.850
6 mán. kort
35.580
38.050
Árskort
57.240
61.250
Hjónakort
79.850
85.450
10. stk. klippikort
11.900
12.750
20. stk. klippikort
21.600
23.100
Tækjasalur nemar, 67 ára + öryrkjar* :
2022
2023
Stakt gjald
1.300
1.400
Mánaðarkort
7.550
8.100
3ja mán. kort
18.350
19.650
6 mán. kort
25.900
27.700
Árskort
37.800
40.450

Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

Íþróttasalur (klst.)
2022
2023
Heill (1/1) salur
8.600
9.200
Hálfur (1/2) salur
5.400
5.800
Tennisvöllur
5.400
5.800
Blakvöllur
4.300
4.600
Badmintonvöllur
3.200
3.400

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Skarphéðinn Þórsson

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

Starfsmenn

Nafn Starfsheiti Netfang

Íþróttamiðstöðvar