Grunnskóli


Skóladagatal Fræðslustefna  Stefnur og áætlanir  Heimasíða Gjaldskrá 2023 Matseðill 

Grunnskóli Fjallabyggðar er ætlaður öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggð.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerðum sem þeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggð tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar.

Við skólann eru tvær starfsstöðvar:
Á Siglufirði er 1. - 5. bekkur og þar er nemendafjöldi u.þ.b. 100.
Í Ólafsfirði er 6. - 10. bekkur og þar er nemendafjöldi u.þ.b. 100.

Sími skólahússins á Siglufirði er 464 9150 og í Ólafsfirði 464 9220

Frekari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu skólans.

Gjaldskrá

Prenta gjaldskrá

Systkinaafsláttur er veittur vegna barna á forræði forráðamanns/manna sem hér segir, að því tilskildu að þau eigi öll  lögheimili í Fjallabyggð.

-    50% afsláttur vegna 2. barns.
-    75% afsláttur vegna 3. barns.
-    Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjaldi.
-    Afsláttur er tengdur milli leikskóla og lengdra viðveru. Yngsta barn greiðir fullt gjald.

Samþykkt í bæjarstjórn þann 30. nóvember 2022.

Gjaldskrá Gunnskóla Fjallabyggðar (pdf)

Leiguafnot
2022
2023
Aðstaða í skólahúsi (kr. sólarhr.)
860
920
Aðstaða í skólahúsi m/eldhúsi (kr. sólarhr.)
1.290
1.380
Leiga á kennslustofu (kr./kvöld)
4.530
4.850
Leiga á kennslustofu (kr./sólarhr.)
7.120
7.620
Leiga á skólaeldhúsi (kr./kvöldið)
12.940
13.850
Leiga á smíðastofu (kr./kvöldið)
12.940
13.850
Leiga á íþróttasal (kr./pr. klst.)
6.470
6.920
Leiga á móttökueldhúsi ásamt leirtaui og sal
26.970
40.000

Lengd viðvera, skólamáltíðir, mjókuráskrift:

Lengd viðvera, vistun
2022
2023
Mánaðargjald 1 klst. á dag
4.960
5.307
Mánaðargjald 1,5 klst. á dag
7.440
7.960
Klukkustundagjald
228,9
244,9
Skólamatur, hressing og mjólkuráskrift
2022
2023
Mánaðargjald hressing
2.150
2.300
Hressing pr. dag
99
106
Skólamáltíð
543
581
Mjólkuráskrift (hálft skólaár)
2.560
2.740

Skólaakstur

Upplýsingar um skólaakstur

Á milli byggðarkjarna er skóla- og frístundaakstur. Almennir farþegar eru velkomnir í skólarútu ef sæti eru laus en nemendur grunnskóla, menntaskóla og starfsfólk sveitarfélagsins ganga fyrir sætum, í þessari röð.

 

 

 

Tengiliðir

Erla Gunnlaugsdóttir

Skólastjóri

Guðrún Unnsteinsdóttir

Deildarstjóri

Hólmfríður Ósk Norðfjörð Rafnsdóttir

Skólaritari

Starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar

Nafn Starfsheiti Netfang

Grunnskóli