Grunnskóli


Skóladagatal Fræðslustefna  Stefnur og áætlanir  Heimasíða Gjaldskrá 2022

Grunnskóli Fjallabyggðar er ætlaður öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggð.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerðum sem þeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggð tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar.

Við skólann eru tvær starfsstöðvar:
Á Siglufirði er 1. - 5. bekkur og þar er nemendafjöldi u.þ.b. 100.
Í Ólafsfirði er 6. - 10. bekkur og þar er nemendafjöldi u.þ.b. 100.

Sími skólahússins á Siglufirði er 464 9150 og í Ólafsfirði 464 9220

Frekari upplýsingar um starfsemina má finna á heimasíðu skólans.

Skólaakstur

Upplýsingar um skólaakstur

Á milli byggðarkjarna er skóla- og frístundaakstur eingöngu í boði fyrir nemendur og starfsmenn grunnskóla,  tímabundið á meðan aðstæður í samfélaginu eru varhugaverðar m.t.t. covid. 

 

 

 

Tengiliðir

Erla Gunnlaugsdóttir

Skólastjóri

Hólmfríður Ósk Norðfjörð Rafnsdóttir

Skólaritari

Fréttir

Lausar stöður við Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar leitar að liðsauka í frábæran hóp starfsmanna skólans. Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu, með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi.
Lesa meira

VORHÁTÍÐ Grunnskóla Fjallabyggðar

Fimmtudaginn 5. maí kl. 17:30 verður Vorhátíð 1.-7. bekkjar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Lesa meira

Starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar

Nafn Starfsheiti Netfang

Grunnskóli