Systkinaafsláttur er veittur vegna barna á forræði forráðamanns/manna sem hér segir, að því tilskildu að þau eigi öll lögheimili í Fjallabyggð.
- 50% afsláttur vegna 2. barns.
- 75% afsláttur vegna 3. barns.
- Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjaldi.
- Afsláttur er tengdur milli leikskóla og lengdra viðveru. Yngsta barn greiðir fullt gjald.
Samþykkt í bæjarstjórn þann 30. nóvember 2022.