Næstu viðburðir

27. apríl kl. 16-18
Sunnudaginn 27. apríl verður haldin vegleg tónlistarveisla í Siglufjarðarkirkju til að fagna 25 ára starfsafmæli Karlakórs Fjallabyggðar, sem var stofnaður þann 1. janúar árið 2000. Á efnisskránni verður fjölbreytt og glæsilegt úrval laga — bæði gömul og ný, sem endurspegla feril kórsins í gegnum árin.
29. apríl kl. 11:30-13
Markaðsstofa Norðurlands býður uppá fundi víðsvegar um Norðurland frá 18. mars - 29. apríl 2025.
6. maí kl. 12-12:45
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu!
3. júní kl. 12-12:45
Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu!