Næstu viðburðir

12.-21. desember
Eins og undanfarin ár verður Abbý, Arnfinna Björnsdóttir, með ýmislegt fallegt fyrir jólin á vinnustofu sinni Aðalgötu 13, Siglufirði. Sími 866 1978 Vinnustofan verðr opin í dag 9. nóvember frá kl. 13.00-15:00 og flesta virka daga frá 13:00 - 15:00 ef veður er sæmilegt fram að jólum. Allir velkomnir.
15. desember kl. 18-22
Jólatapas með dönsku ívafi. Allt það besta frá Jólahlaðborðinu og meira til. Laugardagur 15. desember . Verð. Kr. 6.800/mann. Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma 466-4044 eða í skilaboðum á Facebooksíðu Kaffi Klöru.
16. desember kl. 17-19
KF verður með Jólabingó í Tjarnarborg sunnudaginn 16. desember kl. 17:00. Fjöldi glæsilegra vinninga.
19. desember kl. 19:30-20:30
Einar Mikael töframaður hefur notið ómældra vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar.
21. desember kl. 20-22
Olga Vocal Ensemble verður með jólatónleika í Tjarnarborg föstudaginn 21. desember kl. 20:00.
Tjarnarborg
23. desember kl. 17-19
Jólatónleikar Kirkjubandsins í Ólafsfjarðarkirkju á Þorláksmessu kl. 17.00 Meðlimir Kirkjubandsins eru: Lísebet Hauksdóttir Magnús G. Ólafsson Gunnlaugur Helgason Guito Thomas Rodrigo Lopes Ave Kara
9. febrúar kl. 08-23
Skíðafélag Ólafsfjarðar stendur fyrir almenningsgöngu, Fjarðargöngunni, á Ólafsfirði 9. feb 2019
22. september kl. 15-17
Sýning á verkum Arnars Herbertssonar verður opin um helgar frá k.l 15:00-17:00 - í október í Söluturninum á Siglufirði