Næstu viðburðir

29.-31. mars
Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 29. – 31. mars 2023.
31. mars kl. 21
Segull 67 Brugghús
7.- 9. apríl
Um páskahelgina 7. - 9. apríl verður listahátíðin Leysingar haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verið velkomin Alþýðuhúsið á Siglufirði