Næstu viðburðir

6. júlí - 3. ágúst
Aukin hreyfing eldri borgara í Fjallabyggð í sumar Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal á Siglufirði mánudaga kl. 11:00 (5 skipti)
Siglufjörður
13.-26. júlí
Pálshús Ólafsfirði - Sýning Árna Rúnars Sverrissonar myndlistasýningin “ Ferðasaga” Sýningin er opin á opnunartíma Pálshúss alla daga frá kl. 13:00-17:00 og stendur til 26. júlí. [Nánar...]
Ólafsfjörður
6. júlí - 7. september
Aukin hreyfing eldri borgara í Fjallabyggð í sumar Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal, sundleikfimi, jóga og dansi. Eldri borgara eru hvattir til að taka þátt og skrá sig hjá viðkomandi leiðbeinanda. Kennt er mánudagar og miðvikudaga kl. 13:00 í sundlaug Ólafsfjarðar (10 skipti)
Siglufjörður
7. júlí - 4. ágúst
Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í jóga. Jóga (stólar) hefst þriðjudaginn 7. júlí kl.10:30 í Húsi eldriborgara Ólafsfirði (5 skipti)
Ólafsfjörður
14. júlí kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu Dalaleið þann 14. júlí.
9. júlí - 6. ágúst
Aukin hreyfing eldri borgara í Fjallabyggð í sumar Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal í Ólafsfirði, fimmtudaga kl. 10:00 (5 skipti)
Ólafsfjörður
9. júlí - 6. ágúst
Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í jóga. Jóga (stólar) hefst þriðjudaginn 7. júlí Þriðjudagar kl.10:30 Óló (5 skipti Hús eldri borgara) Fimmtudagar kl. 13:00 Sigló (5 skipti Skálarhlíð)
Siglufjörður
17. júlí kl. 20-22:30
Ásgeir heldur tónleika á Kaffi Rauðku, Siglufirði, föstudaginn 17. júlí. Húsið opnar kl 20:00 en tónleikarnir hefjast kl 21:00. Miðasala fer fram á Tix.is.
Kaffi Rauðka
4. júlí - 1. ágúst
Síldarsöltun á planinu við Róaldsbrakka. Alla laugardaga frá kl. 15:00 - 15:30. Komdu og njóttu þess að upplifa síldarsöltun og heimsækja Síldarminjasafnið í kjölfarið!
Síldarminjasafn Íslands
18. júlí kl. 17-18
Sönghópurinn Voces Thules og þríeykið Gadus Morhua með Eyjólf Eyjólfsson í broddi fylkingar flytja íslensk þjóðlög á sérlega fjörmikinn hátt. Leikið er á forn hljóðfæri, slegnar trumbur og sungið við raust. Félagar í Voces Thules eru Eggert Pálsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Sigurður Halldórsson, Einar Jóhannesson, og Eiríkur Hreinn Helgason. Í Gadus Morhua syngja og leika Eyjólfur Eyjólfsson söngur, langspil, flauta, Björk Níelsdóttir söngur, langspil og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir söngur, selló og barokkselló.
Siglufjarðarkirkja
21. júlí kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Tindaöxl þann 21. júlí.
24. júlí - 3. ágúst
Pía Rakel Sverrisdóttir opnar sýninu sína "Íslandslag og furðufiskar" í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði. Sýningin verður opnuð föstudaginn 24. júlí kl. 14:00 - 17:00 og stendur til 3. ágúst.
Söluturninn Aðalgötu
25. júlí kl. 10-22
Trilludagar á Siglufirði helgina fyrir verslunarmannahelgi 25. júlí 2020
25. júlí kl. 10-14
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Nykurtjörn í Svarfaðardal 25. júlí Farið frá Þverá í Svarfaðadal. Munið gott nesti og góða skó.
25. júlí kl. 17-18
Duo Atlantica - Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngur og Francisco Javier Jauregui gítar leika og syngja íslensk þjóðlög.
Siglufjarðarkirkja
26. júlí kl. 13-14
BAKKABRÆÐUR Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta hefur sérhæft sig í utandyra sýningum á sumrin og ferðast nú 14. sumarið í röð með glænýjan fjölskyldusöngleik.
Malarvöllurinn Siglufirði
28.-31. júlí
Dagana 28. - 31. júlí verður boðið upp á ókeypis ritsmiðju fyrir börn á Síldarminjasafninu. Ritsmiðjan hefst á þriðjudegi og stendur fram á föstudag. Kennsla fer fram í Bátahúsinu frá kl. 13:00 - 16:00 og er opin börnum á grunnskólaaldri. Hámarksfjöldi nemenda er tíu svo mikilvægt er að skrá þátttakendur til leiks með því að senda póst á safn@sild.is.
Síldarminjasafn
28. júlí kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Klaufabrekknadal 28. júlí. Keyrt fram á Lágheiði, gengið upp í dalinn og til baka.
3. ágúst kl. 10-16
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með ELÍTUFERÐ (Korthafar)a Kerahnjúk 3. ágúst Mesta hæð: 1097 m Göngutími 5 - 6 klst. (Báðar leiðir) Erfiðleikastig 41/2-5 skór (af 5 mögulegum)
11. ágúst - 1. september
Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í dansi. Þriðjudagar kl. 10:00 - 10:45 á Sigló (5 skipti Skálarhlíð) Þriðjudagar kl. 11:15 - 12:00 á Óló ( 5 skipti Hús eldri borgara)
Siglufjörður
11. ágúst - 1. september
Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í dansi. Þriðjudagar kl. 10:00 - 10:45 á Sigló (5 skipti Skálarhlíð) Þriðjudagar kl. 11:15 - 12:00 á Óló ( 5 skipti Hús eldri borgara)
Siglufjörður
11. ágúst kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Skútudal - Hólshyrna 11. ágúst. Keyrt inn í Skútudal, gengið inn í botn og upp á Hólshyrnuna.
18. ágúst kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Fossdal - berjaferð 18. ágúst. Farið frá Ytá, Kleifum, gengið inn í Fossdalinn.
21.-23. ágúst
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með ELÍTUFERÐ (Korthafar) Baula og Strútur 21. - 23. ágúst. Keyrt að Bifröst á föstudegi, gist til sunnudags.
25. ágúst kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með sveppatýnsluferð í Árdal 25. ágúst. Farið frá Jaðar Kleifum gengið og týnt inn í í Árdal
29. ágúst kl. 10-15
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með gögu um Ólafsfjarðarskarð - Ketilás - Kvíabekkjardal þann 29. ágúst. Gengið frá Brúnastöðum í Fljótum. Göngutími 4-5 klst. Erfiðleikastig 31/2 skór (af 5 mögulegum)
1. september kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) gengið verður inn að Vík í Héðinsfirði, Keyrt inn í Heiðinsfjörð og gengið austan megin inn að Vík.
8. september kl. 17:17-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) gengið verður gamla Múlann 8. september. Lagt af sað fyrir ofan Brimnes. Sótt.
12. september kl. 10-16
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Staðh.strönd, Kálfsdalur/skarð - Siglunes Farið frá Siglufirði með bát í Siglunes.