Næstu viðburðir

29.-30. mars
Um páskahelgina 29. - 30. mars verður listahátíðin Leysingar haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verið velkomin Alþýðuhúsið á Siglufirði
11.-14. apríl
Sigló Freeride verður nú haldin í þriðja skipti, skíða- og snjóbretta veisla sem þú vilt ekki missa af.