Næstu viðburðir

2.- 6. júlí
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2.- 6. júlí 2025
10. júlí kl. 16-20:30
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Póstleiðin; Siglufjarðarskarð - Hraun í Fljótum - Skarðsdalur Keyrt upp í skíðaskála í Skarðsdal, gengið niður í Fljót og til baka. Munið gott nesti og góða skó.
11.-13. júlí
Frjó listahátíð á Siglufirð 11. - 13. júlí 2025 Frjó er þriggja daga listahátíð þar sem fram kemur listafólk og skapandi einstaklingar og framkalla list sína með ólíkum miðum, og sameinast í einum suðupotti um miðjan júlí ár hvert á Siglufirði.
19.-31. júlí
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Reykjaheiði
26. júlí kl. 10-16
Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 26. júlí 2025
7. ágúst kl. 16-20
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu í Fossdal
16. ágúst kl. 10-16
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) gengur frá Vík Héðinsfjörð um Rauðskörð að Kleifum Ólafsfirði þann 16. ágúst
21. ágúst kl. 16:30-18
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með sveppatýnsluferð
30. ágúst kl. 09-12
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) verður með göngu yfir Hestskarð þann 30. ágúst.
6. september kl. 09-16
F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Kerahnjukur laugardaginn 6. september 
12.-14. september
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðheilsu dagana 12. – 14. september á Reykjum í Hrútafirði.
Reykjum í Hrútafirði