Næstu viðburðir

27.-28. júlí
Sýning Örlygs í Söluturninum Siglufirði. Síðasta sýningarhelgi 26-28 júlí frá kl. 15 til 17.
27. júlí kl. 10-16
Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 27. júlí 2024
29. júlí kl. 17-18
Leikhópurinn Lotta bregður á leik í sumar með glænýjan íslenskan fjölskyldusöngleik um sjálfan Bangsímon og vini hans á túninu við Kaffi Rauðku mánudaginn 29.júlí klukkan 17:00. Að vanda mun hópurinn ferðast með sýninguna um allt land en sýningaplan sumarsins má finna á www.leikhopurinnlotta.is.
á túninu hjá Kaffi Rauðku
1.- 5. ágúst
Síldarævintýrið á Siglufirði  Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2024.
30. ágúst - 1. september
Með tilkomu Myndasöguhátíðarinnar á Siglufirði er komið að nýjum kafla í menningarsögu bæjarins og verður þetta fyrsta myndasöguhátíð Íslands.