Næstu viðburðir

27. maí kl. 21-23
Föstudaginn 27. maí kl. 20.00 verður Brasilíska hljómsveitin Duo Brasil með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
31. maí kl. 15-16
Þriðjudagurinn 31. maí mun marka tímamót í sögu Noregs og Íslands, en þá verður síðasta síldartunnan afhent Síldarminjasafni Íslands.
The Herring Era Museum - Síldarminjasafn Íslands
10.-12. júní
Dagskrá um sjómannadagshelgina í Ólafsfirði hefur nú litið dagsins ljós og má segja að hún sé hin glæsilegasta. Það er Sjómannadagsráð Sjómannafélags Ólafsfjarðar sem hefur haft veg og vanda að gerð dagskrárinnar sem höfðar til fólks á öllum aldri.
10.-30. júní
Hólmfríður Víðalín leirlistakona og Pia Rakel Sverrisdóttur glerlistakona opna samsýninguna "Djúpið " á Kaffi Klöru í Ólafsfirði 10. júni kl. 17:00
23. júlí kl. 10-22
Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 23. júlí 2022