Vetrardagskrá tómstunda- og íþróttastarfs eldri borgara
Tómstunda- og íþróttastarf fyrir eldri borgara fer fram á virkum dögum frá kl. 9:00-15:30.
Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, tómstundaiðju, samveru, holla næringu og fjölbreytta hreyfingu með það að markmið að viðhalda eða efla almenna heilsu og félagslega virkni.
Á Siglufirði fer starfið fram í Skálarhlíð og í íþróttamiðstöð þar sem boðið er upp á lokaða tíma í rækt, boccia og vatnsleikfimi.
Í Ólafsfirði verður starfsemi í Hornbrekku og er dagskrá í boði fimm virka daga.
Eftir sem áður verður íþróttastarf; lokaðir tímar í rækt, stólaleikfimi, boccia, ganga og vatnsleikfimi í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði.
Akstursþjónuta er í boði samkvæmt mati félagsþjónustu.
Starfsmenn í tómstunda- og íþróttastarfi eru starfsmenn félagsþjónustu Fjallabyggðar og Hornbrekku:
Helga Hermannsdóttir forstöðumaður félagsstarfs, Skálarhlíð
Berglind Gylfadóttir starfsmaður félagsstarfs, Skálarhlíð
Ásdís E. Baldvinsdóttir starfsmaður félagsstarfs, Skálarhlíð
María B Leifsdóttir íþróttafræðingur
Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi, Hornbrekku
Gerður Ellertsdóttir félagsliði, Hornbrekku
Skálarhlíð – Vetrardagskrá. Gildir frá 9. september 2024
Nánari upplýsingar hjá Helgu Hermannsdóttur forstöðumanni félagsstarfs í síma 898-1147
Ath. greitt er fyrir bingóspjald, morgunmat, hádegismat og kaffi samkvæmt gjaldskrá félagsþjónustu Fjallabyggðar.
Mánudagur
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Boccia (íþróttamiðstöð). Helga Hermanns og Berglind Gylfadóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-15:30 Félagsvist. Helga Hermannsdóttir
14:30 Kaffi
Þriðjudagur
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Tækjasalur (íþróttamiðstöð, lokaður tími) María B. Leifsdóttir
10:30 Leikfimi (salur Skálarhlíð) Helga Hermannsdóttir
11:00 Vax og heitir leirbakstrar. Helga Hermannsdóttir og Berglind Gylfadóttir
11:00-12:00 Vatnsleikfimi (íþróttamiðstöð, lokaður tími) María B. Leifsdóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-15:30 Handavinna (handavinnustofa) / Samvera salur
14:30 Kaffi
Miðvikudagur
9:00 Morgunmatur
10:30 Myndasýning. Starfsmenn Síldarminjasafns
12:00-13:00 Hádegismatur
13:30 – 14:30 Bingó. Helga Hermannsdóttir og Berglind Gylfadóttir (spjaldið kostar 300 kr.)
14:30 Kaffi
Fimmtudagur
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Tækjasalur (íþróttamiðstöð, lokaður tími) María B. Leifsdóttir
10:30 Leikfimi (salur Skálarhlíð) Helga Hermannsdóttir
11:00 Vax og heitir leirbakstrar. Helga Hermannsdóttir og Berglind Gylfadóttir
11:00-12:00 Vatnsleikfimi (íþróttamiðstöð, lokaður tími) María B. Leifsdóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-15:30 Handavinna (handavinnustofa) Samvera salur
14:30 Kaffi
Föstudagur
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Boccia (íþróttamiðstöð) Helga Hermannsdóttir og Berglind Gylfadóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-14:30 Bæjarferð
13:30-17:00 Síldarkaffi samverustund Salthús
14:30 Kaffi
Hornbrekka – Vetrardagskrá. Gildir frá 9. september 2024
Nánari upplýsingar hjá Sylvíu Halldórsdóttur í síma 773-6998 og hjá
Gerði Ellertsdóttur í síma 864-4887
Ath. greitt er fyrir bingóspjald, morgunmat, hádegismat og kaffi samkvæmt gjaldskrá félagsþjónustu Fjallabyggðar.
Mánudagur
9:00 Morgunmatur
9:45 Stólaleikfimi (15-20 mín). Sylvía Halldórsdóttir
11:00-12:00 Vatnsleikfimi (íþróttamiðstöð, lokaður tími). María B. Leifsdóttir
11:00-12:00 Lestur. Sylvía Halldórsdóttirir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-15:00 spil. Sylvía Halldórsdóttir
15:00 Kaffi
Þriðjudagur
08:30-09:30 Tækjasalur (íþróttamiðstöð, lokaður tími). María B. Leifsdóttir
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Stólajóga (íþróttamiðstöð, lokaður tími) Gerður Ellertsdóttir
11:00-11:50 Boccia/krulla/ganga/snag (golf) (íþróttamiðstöð, lokaður tími). Gerður
11:00-12:00 Lestur. Sylvía Halldórsdóttir
12:00-12:45 Hádegismatur
12:45 Stólaleikfimi (15-20 mín). María B. Leifsdóttir.
13:00-15:00 Handavinna og vax (handavinnustofa). Gerður Ellertsdóttir
15:00 Kaffi
Miðvikudagur
9:00 morgunmatur
9:45 Stólaleikfimi (15-20 mín). Sylvía Halldórsdóttir
11:00-12:00 Vatnsleikfimi (íþróttamiðstöð, lokaður tími). María B. Leifsdóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
14:00-15:00 Boccia (matsalur 2. hæð). Sylvía Halldórsdóttir
15:00 Kaffi
Fimmtudagur
08:30-09:30 Tækjasalur (íþróttamiðstöð, lokaður tími). María B. Leifsdóttir
9:00 Morgunmatur
10:00-11:00 Stólajóga (íþróttamiðstöð, lokaður tími) Gerður Ellertsdóttir
11:00-11:50 Boccia/krulla/ganga/snag (golf) (íþróttamiðstöð, lokaður tími). Gerður
11:00-12:00 Lestur. Sylvía Halldórsdóttir
12:00-12:45 Hádegismatur
12:45 Stólaleikfimi (15-20 mín). Sylvía Halldórsdóttir
13:00-15:00 Handavinna, vax og lestur. Gerður Ellertsdóttir og María B. Leifsdóttir
15:00 Kaffi
Föstudagur
9:00 Morgunmatur
9:45 Stólaleikfimi (15-20 mín). Sylvía Halldórsdóttir
10:00 – 11/12 Breytileg dagskrá. Gerður Ellertsdóttir og Sylvía Halldórsdóttir
11:00-12:00 Lestur og föstudagssprell. Gerður Ellertsdóttir og Sylvía Halldórsdóttir
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-15:00 Bingó Gerður Ellertsdóttir og Sylvía Halldórsdóttir (spjaldið kostar 300 kr.).
15:00 Kaffi
Dagdvöl aldraðra
Dagdvöl aldraðra er starfrækt í Skálarhlíð á Siglufirði og á Hornbrekku á Ólafsfirði.
Dagdvöl er stuðningsúrræði við þá sem að staðaldri þurfa eftirlit og umsjá til að geta búið áfram heima. Í dagdvöl aldraðra er veitt hjúkrunarþjónusta og aðstaða til þjálfunar og læknisþjónustu. Boðið er upp á flutningsþjónustu að og frá heimili einstaklingsins, þjálfun, tómstundaiðju, félagslegan stuðning, fræðslu, ráðgjöf og aðstoð við athafnir daglegs lífs.
Í tengslum við dagdvöl er einnig starfrækt félagsstarf fyrir aldraða þar sem boðið er upp á félagsskap, næringu, hreyfingu, tómstundaiðju og skemmtun.
Greitt er fyrir þjónustu samkvæmt gjaldskrá.
Nánari upplýsingar veita:
Helga Hermannsdóttir, Skálarhlíð, í síma 467-1147 og 898-1147
Birna Sigurveig Björnsdóttir, Hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður Hornbrekku, í síma 466-4060 og 663-5299
Hátindur 60+
Á heimasíðu Hátinds 60+ er einnig að finna upplýsingar um afþreyingu og félagsstarf 60 ára og eldri. Verið velkomin að kíkja við þar með því að klikka á myndina hér fyrir neðan.