Félagsleg ráðgjöf

Markmið félagslegrar ráðgjafar er að vinna að lausn félagslegra og persónulegra erfiðleika. Veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindi.
Ráðgjöf er veitt vegna:

  • fjármála,
  • húsnæðismála,
  • uppeldismála,
  • skilnaðarmála,
  • forsjár- og umgengismála,
  • ættleiðingarmála,
  • veikinda, atvinnuleysis,
  • samskiptaerfiðleika í fjölskyldum,
  • áfengis -og vímuefnavanda o.fl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helga Helgadóttir

Ráðgjafi félagsþjónustu