Stjórnsýslu- og fjármáladeild

Eftirtalin málefni heyra undir stjórnsýslu- og fjármáladeild:

  • Stjórnsýsla
  • Fjármál
  • Starfsmannamál
  • Upplýsingatækni
  • Endurskoðun
  • Almenn skrifstofuþjónusta
  • Styrkir Fjallabyggðar

Deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármáladeildar er Guðrún Sif Guðbrandsdóttir.

Málefni stjórnsýslu- og fjármáladeildar heyra undir bæjarráð.

Mín Fjallabyggð er íbúagátt þar sem bæjarbúar geta með rafrænum hætti sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira.  

Persónuverndarstefna Fjallabyggðar

Hafa samband

Guðrún Sif Guðbrandsdóttir

Deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármáladeild

Starfsmenn stjórnsýslu- og fjármáladeildar