Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga er međ ţrjár starfsstöđvar: Ađalgötu 27 á Siglufirđi, Ađalgötu 13 í Ólafsfirđi  og Skíđabraut 12 á Dalvík

Sími á skrifstofu: 

  • Dalvík 460-4990 
  • Ólafsfirđi 464-9210
  • Siglufirđi 464-9130
Allar nánari upplýsingar er ađ finna á vefsíđu tónlistarskólans á slóđinni: http://www.tat.is/
 
Tónlistarskólinn á Siglufirđi
Húsnćđi tónlistarskólans á Siglufirđi viđ Ađalgötu 27
 
Tónlistarskólinn í Ólafsfirđi
Húsnćđi tónlistarskólans í Ólafsfirđi, Tjarnarborg, Ađalgötu 13 
 
Tónlistarskólinn á Dalvík
Húsnćđi tónlistarskólans á Dalvík,  Skíđabraut 12

Fréttir

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga - Nótan

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga - Nótan

Ţriđjudaginn 6. febrúar fóru fram uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga í Víkurröst á Dalvík og hófust ţeir kl. 17:00. Um var ađ rćđa Nótuna en til ţessara tónleika höfđu veriđ valdir nemendur til ţátttöku. En undanfarin ár hafa nemendur unniđ sér inn rétt til ţátttöku í Nótunni međ ţví ađ taka ţátt í tónleikum í heimabyggđ.

Skólastarf Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Skólastarf Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Um ţađ bil 205 nemendur hófu nám í haust viđ Tónlistarskólann á Tröllaskaga. Starfsfólk kom til starfa 23. ágúst og kennsla hófst 29. ágúst. Fimmtán tónlistarkennarar vinna nú viđ skólann í misjöfnum stöđugildum en alls eru stöđugildin 11,35 og ţrír starfsmenn sjá um rćstingar í ţremur byggđarkjörnum.

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Sjá auglýsingu

Hausttónleikar Tónlistarskólans

Hausttónleikar Tónlistarskólans

Hausttónleikar Tónlistarskólans á Trölladaga verđa haldnir dagana 24. - 27. október nk. Á tónleikunum koma fram nemendur skólans međ fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Innritun á Vorönn 2017

Innritun fyrir nýja nemendur í Tónlistarskólann á Tröllaskaga, fer fram dagana 3.—20. janúar, alla virka daga frá kl. 09.00. – 15.00.

Elías (t.h.) ásamt Magnúsi Ólafssyni skólastjóra

Elías Ţorvaldsson lćtur af störfum

Ţegar Tónskóla Fjallabyggđar var slitiđ nú í maímánuđi var tilkynnt ađ ađstođarskólastjórinn, Elías Ţorvaldsson, myndi nú láta af störfum eftir rúmlega 40 ára samfelldan starfsferill hjá Tónskóla Fjallabyggđar, áđur Tónlistarskóla Siglufjarđar.

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar verđa sem hér segir:

Sameiginlegir tónleikar

Sameiginlegir tónleikar

Miđvikudaginn 11. maí kl. 18:00 verđa haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Um er ađ rćđa sameiginlega tónleika ţriggja tónskóla, Tónlistarskóla Eyjafjarđar, Tónlistarskóla Dalvíkurbyggđar og Tónskóla Fjallabyggđar.

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin