Menningarstyrkir

Ár hvert veitir Fjallabyggð menningarstyrki til hinna ýmsu verkefna samkvæmt tillögu markaðs- og menningarnefndar og samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarstjórnar til þessara verkefna.

Auglýst er eftir styrkumsóknum í byrjun október ár hvert og er styrkjum úthlutað í upphafi næst komandi árs. Umsóknir er hægt senda inn rafrænt í gegnum Rafræn Fjallabyggð. Nánari upplýsingar veiti Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi.

Úthlutun menningarstyrkja árið 2020
Úthlutun menningarstyrkja árið 2019
Úthlutun menningarstyrkja árið 2018
Úthlutun menningarstyrkja árið 2017
Úthlutun menningarstyrkja árið 2016
Úthlutun menningarstyrkja árið 2015
Úthlutun menningarstyrkja árið 2014