Bæjarlistamaður

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar veitir listamanni í Fjallabyggð nafnbótina ,,Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, ásamt styrk til eins árs. Aðeins þeir listamenn sem búsettir hafa verið í Fjallabyggð að minnsta kosti um tveggja ára skeið koma til greina. Nafnbótin getur hvort sem er hlotnast einstaklingum eða hópi. 

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum og/eða óskar eftir rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann, en er þó ekki bundin af því. Auglýst skal í bæjarblöðum og á heimasíðu Fjallabyggðar í október/nóvember ár hvert. Ákvörðun um bæjarlistamann er tekin af markaðs- og menningarnefnd.

Reglur um tilnefningu bæjarlistamanns

Bæjarlistamaður 2025 - Kristín R. Trampe
Bæjarlistamaður 2024 - Ástþór Árnason
Bæjarlistamaður 2023 - Brynja Baldursdóttir
Bæjarlistamaður 2022 - Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Bæjarlistamaður 2021 - Jón Þorsteinsson
Bæjarlistamaður 2020 - Elías Þorvaldsson
Bæjarlistamaður 2019 - Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir
Bæjarlistamaður 2018 - Sturlaugur Kristjánsson
Bæjarlistamaður 2017 - Arnfinna Björnsdóttir
Bæjarlistamaður 2016 - Alice Liu
Bæjarlistamaður 2015 - Fríða Björk Gylfadóttir
Bæjarlistamaður 2014 - Leikfélag Fjallabyggðar
Bæjarlistamaður 2013 - Þórarinn Hannesson (Tóti)
Bæjarlistamaður 2012 - Guðrún Þórisdóttir (Garún)
Bæjarlistamaður 2011 - Örlygur Kristfinnsson
Bæjarlistamaður 2010 - Bergþór Morthens