Bæjarstjórn

Framkvæmdastjórn bæjarfélagsins kallast bæjarstjórn og er skipuð sjö kjörnum fulltrúum.
Bæjarstjórn fer með æðsta ákvörðunarvald varðandi framkvæmd þeirra verkefna sem bæjarfélagið annast og nýtingu tekjustofna þess.
Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarfélagsins.  Hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar bæjarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja.

Fundir bæjarstjórnar eru haldnir til skiptis í Tjarnarborg í Ólafsfirði og í fundarsal ráðhússins á Siglufirði. 

Fundirnir eru öllum opnir.

Fundargerðir bæjarstjórnar eru aðgengilegar hér.

Málefnasamningur meirihluta D og I lista 2018-2022 

Fundardagatal nefnda 2022

 
 
Nafn Starfsheiti Netfang

Aðalmenn

Varamenn