Tjaldsvæðið í Ólafsfirði

 

Gjaldskrá 2025  Fjallabyggð Camp Site Rates 2025

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum.

Tjaldsvæðið er að jafnaði opið frá 12. maí til 15. október. (Opnun 12. maí er þó háð því að tjaldsvæðið komi þannig undan vetri að þau þoli ágang).

The campsite in Ólafsfjörður is located near the sports center. There is a small pond with abundant birdlife and minnows, which is a popular fishing spot for younger children.

The campsite is generally open from May 12th to October 15th. (However, the opening on May 12th is contingent on the campsite being in suitable condition after the winter to withstand use).