Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2023-2024

Gjafabréfin, frá Fjallabyggð, til starfsmanna sveitarfélagsins, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum (sjá lista hér fyrir neðan)
Þeir aðilar sem ekki eru á listanum en hafa áhuga á að taka við bréfunum vinsamlegast sendi póst þar um á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður
Túngötu 13, Siglufirði

Betri vörur ehf. 
Múlavegi 7, Ólafsfirði
Brimnes.is

Gildir til kaupa af birkireyktum silung,
birkireyktum laxi, gröfnum laxi. reyktu laxahakki,
nýjum laxi og nýjum silung

Brimnes Cabins ehf.
Bylgjubyggð 2, Ólafsfirði
brimnes.net
Gildi fyrir kaupum á gistingu í Brimnes bústöðum við Ólafsfjarðarvatn

Bryn design 
Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði
bryndesign.is
Gildir til kaupa á vörum hjá Bryn design
Efnalaugin Lind ehf
Aðalgötu 21, 580 Siglufirði

Eðaldekor
Suðurgötu6, Siglufirði
info@edaldekor.is

Gildir af gjafa- og heimilisvörum

Fiskbúð Fjallabyggðar
Aðalgötu 27, Siglufirði
Af öllum vörum

Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)

 

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)

Af árskortum í golfhermi

LILÝ - Hár&Heimilisprýði
Aðalgötu 9, Siglufirði
Hlíð Heilsurækt
Hlíð 625 Ólafsfjörður
Heimasíða Facebook
Af korti í heilsurækt
Hrímnir hár og skeggstofa
Suðurgötu 10, Siglufirði
Heimasíða Facebook
Af klippingu og hárvörum.
Húlladúllan Ólafsfirði 
hulladullan.is
Af Húllahringjum
Höllin veitingahús
Hafnargötu 16, Ólafsfirði
Heimasíða facebook.
Gildir fyrir veitingar í sal/taka með.
Kaffi Klara
kaffiklara.is
Gildir af mat, drykk og gistingu.
L-7 Verktakar

Vesturtanga 1-5, 580 Siglufirði
l7.is
Gildir fyrir þjónustu verktaka

Segull 67
Vetrarbraut 8-10, Siglufjirði
segull67.is
Siglósport
Aðalgötu 32b, Siglufirði
Facebook síða Sigló Sport
Gildir til kaupa á vörum

Siglo Sea ehf
siglosea@gmail.com
+354 7867225
Norðurtanga Siglufirði
A place on a Kayak or Stand Up Paddle board tour in Siglufjörður. - kr. 11900

Sigló Veitingar
https://www.sigloveitingar.is/

Af mat og drykk á Sunnu Restaurant, Toginu og Kaffi Rauðku

Siglufjarðar Apótek
Aðalgötu 34, Siglufirði
sigloapotek.is
Gildir til kaupa af öllum vörum
Siglunes Hotel/restaurant
Lækjargötu 10, Siglufirði
hotelsiglunes.is
Gildir fyrir gistingu og mat
Síldarminjasafnið
Snorragötu 10, Siglufirði
sild.is
Á safninu má finna ýmsa fallega gjafavöru
í lítilli safnverslun, auk þess sem þar eru
seldar bækur er tengjast staðnum;
Ljósmyndabók Síldarminjasafnsins,
Saga úr síldarfirði og ný bók Örlygs Kristfinnssonar,
Fólkið á Eyrinni.
Jafnframt má nota gjafabréfið
til að bóka þjónustu á safninu;
leiðsagnir fyrir hópa eða annað slíkt.
Skíðafélag Ólafsfjarðar
skiol.is
Gildir til kaupa á árskortum í göngubraut,
árskortum í Tindaöxl og námskeiðum
á vegum SÓ
Skíðasvæðið Skarðsdal Siglufirði - Barðsmenn
skardsdalur.is
Gildir til kaupa á árskortum
SR Byggingavörur ehf.
Vetrarbraut 14, Siglufirði
srb.is

Vorey
Info@vorey.is
Vorey á Facebook

Tunnan prentþjónusta ehf.
tunnan.is
Af: Canon bleki, Canon prenturum, auglýsingum í Tunnunni
   

Mælst verður til þess að handhafar gjafabréfa noti þau á tímabilinu 1. desember 2023 til og með 20. janúar 2024 en þau falla þó ekki úr gildi á árinu. 

Gjafabréfinu hefur verið skipt upp í 3 verðflokka og gefst því handhöfum bréfanna tækifæri að skipta því upp og nota á fleiri en einn stað. Vinsamlegast athugið að ef verslað er fyrir lægri upphæð en andvirði gjafabréfsins gefa einhver ofantalinna aðila til baka í formi inneignarnótu eða peninga. Vinsamlegast kynnið ykkur málið áður en verslað er.