Velferðarnefnd

Valdsvið
Velferðarnefnd Fjallabyggðar starfar í umboði bæjarstjórnar með þeim hætti sem nánar er kveðið á um í erindisbréfi þessu, samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og eftir því sem lög mæla fyrir um.  

Erindisbréf Velferðarnefndar

Fundargerðir Félagsmálanefndar eru aðgengilegar hér.

Erindi til nefndar óskast send á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is