Eftirtalin málefni heyra undir umhverfis- og tæknideild:
Öll mál sem heyra undir umhverfis- og tæknideild hafa skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn með að gera samkvæmt erindisbréfi þar um.
Hafnarstjóri: Elías Péturrson, bæjarstjóri netfang: elias[at]fjallabyggd.is
Yfirhafnarvörður: Friðþjófur Jónsson, netfang: hofn[at]fjallabyggd.is; fridthjofur@fjallabyggd.is
Rafræn Fjallabyggð er íbúagátt þar sem bæjarbúar geta með rafrænum hætti sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira.