Umhverfis- og tæknideild

Eftirtalin málefni heyra undir umhverfis- og tæknideild:

 • Skipulagsmál
 • Snjómokstur
 • Byggingarmál og byggingareftirlit
 • Lóðir og lendur
 • Fasteignamat
 • Framkvæmdir
 • Viðhald
 • Umhverfismál
 • Eignaumsýsla
 • Veitur
 • Umferðar- og samgöngumál
 • Búfjárhald
 • Málefni Fjallabyggðarhafna

 Öll mál sem heyra undir umhverfis- og tæknideild hafa skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn með að gera samkvæmt erindisbréfi þar um.

Hafnarstjóri: Elías Péturrson, bæjarstjóri netfang: elias[at]fjallabyggd.is
Yfirhafnarvörður: Þorbjörn Sigurðsson/Heimir Sverrisson, netfang: hofn[at]fjallabyggd.is 

Mín Fjallabyggð er íbúagátt þar sem bæjarbúar geta með rafrænum hætti sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira.  

Tengiliðir

Ármann Viðar Sigurðsson

Deildarstjóri tæknideildar

Íris Stefánsdóttir - Í fæðingarorlofi

Skipulags- og tæknifulltrúi

Hafey Björg Pétursdóttir

Tæknifulltrúi