Tæknideild

Eftirtalin málefni heyra undir tæknideild:

 Öll mál sem heyra undir tæknideild hafa skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn með að gera samkvæmt erindisbréfi þar um.

Rafræn Fjallabyggð er íbúagátt þar sem bæjarbúar geta með rafrænum hætti sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira.  

Tengiliðir

Ármann Viðar Sigurðsson

Deildarstjóri tæknideildar

Íris Stefánsdóttir

Skipulagsfulltrúi