Afþreying utandyra

Hvort sem þú ert að leita að afþreyingu sem fær hjartað til að slá örar af spenningi eða afþreyingu aðeins í rólegri kanntinum, þá finnur þú það sem þú leitar að, hér í Fjallabyggð.
Hér finnur þú göngu-, hjóla- og hlaupaleiðir sem liggja um friðsæla náttúru, tvo golfvelli, ferðafélög o.fl. 

  

Fyrir þá sem hafa áhuga á flugi, útsýni eða hvoru tveggja er útsýnisflug með þyrlu eða flugvél stórskemmtilegur valkostur. Fyrir skíðamenn sem eru lengra komnir þá eru bestu svæði heims til þyrsluskíðunnar á Tröllaskaganum.