Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

 • Skóla- og frístundamál
 • Rekstur skólastofnana
 • Endur- og símenntun
 • Íþrótta- og frístundamál
 • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
 • Félagsmiðstöðin Neon
 • Vinnuskóli
 • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

 • Menningarmál og menningar-
  tengdir viðburðir                                               
 • Safnamál
 • Tjaldsvæði
 • Vinabæjartengsl
 • Markaðs- og kynningarmál
 • Bóka- og héraðsskjalasafn
 • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

 • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
 • Gæta hagsmuna ungs fólks
 • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
  rekstri félagsmiðstöðva
 • Efla tengsl nemenda Fundargerðir

 Fundargerðir  Fundargerðir 

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

 • Fræðslumál (skólamál)
 • Menningarmál
 • Safnamál
 • Íþrótta- og tómstundamál
 • Íþróttamannvirki
 • Vinnuskóli
 • Ungmennamál
 • Frístundastarf og forvarnir
 • Atvinnumál
 • Kynningar- og markaðsmál
 • Tjaldsvæði

 

Tengiliðir

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Fréttir

Frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2021

Fyrirhugað er að birta rafrænt yfirlit/dagatal yfir afþreyingu og frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2021. Með því yrðu upplýsingar um það sem er í boði til afþreyingar og dægrastyttingar fyrir þann aldurshóp aðgengilegar á einum stað á heimasíðu Fjallabyggðar.
Lesa meira

Nú gildir sérstakur íþrótta- og tómstundarstyrkur á sumarnámskeið! - Polish and English version

Lesa meira

Elstu verk í eigu Listaverkasafns Fjallabyggðar birt á vefsíðu safnsins

Nú hafa elstu verk í eigu Listaverkasafns Fjallabyggðar verið skráð og birt á vefsíðu safnsins. Myndirnar eru eftir Emil Thoroddsen og málaðar árið 1917
Lesa meira

Pálshús Ólafsfirði opnar 15. maí 2021 eftir vetrardvala

Pálshús Ólafsfirði opnar, eftir vetrardvala, laugarsaginn 15. maí nk. kl. 14:00.
Lesa meira

Söngkeppni Samfés 2021 fer fram sunnudaginn 9. maí nk.

Sönkeppni Samfés 2021 fer fram sunnudaginn 9. maí nk. kl. 15.00 í beinni útsendingu á Rúv frá Bíóhöllinni á Akranesi. Keppandi Neon, Helena Reykjalín Jónsdóttir er önnur á svið með lagið Creep.
Lesa meira