Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir                                               
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda







 Fundargerðir

Fundargerðir  Fundargerðir

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Fréttir

Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi víðsvegar um Norðurland frá 12. mars - 16. apríl.

Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi víðs vegar á Norðurland frá 12. mars - 16. apríl.
Lesa meira

Aðgerðaráætlun ferðaþjónustunnar í Samráðsgátt

Menningar- og viðskiptaráðherra hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til 2030. Mikil vinna hefur verið lögð í áætlunina undanfarin misseri og eru öll hvött til að skoða tillöguna og senda inn umsagnir ef einhverju þarf að koma á framfæri. Verkefnið er opið til umsagna til 12. mars.
Lesa meira

Páskadagskrá Fjallabyggðar - Viðburðir yfir páska

Fjallabyggð mun gefa út páskadagskrána Páskafjör fyrir páska, líkt og síðustu ár, þar sem taldir verða til viðburðir, opnunartímar verslana, safna, setra, gallería og stofnana, afþreying og önnur þjónusta dagana 24. mars - 1. apríl nk.
Lesa meira

Ert þú rétti aðilinn til að halda utan um Trilludaga?

Fjallabyggð kannar möguleika á útvistun umsjónar með Trilludögum 2024.
Lesa meira

Útnefning Bæjarlistamanns Fjallabyggðar og afhending styrkja til menningarmála 2024

Þann 15. febrúar sl. var bæjarlistamaður Fjallabyggðar formlega útnefndur en Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 9. nóvember sl., að útnefna Ástþór Árnason Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2024. Er það í 15. sinn sem nefndin útnefnir bæjarlistamann Fjallabyggðar.
Lesa meira