Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir                                               
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda







 Fundargerðir

Fundargerðir  Fundargerðir

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Fréttir

Jólaljósin tendruð í Fjallabyggð

Við ætlum að kveikja ljósin á jólatrjánum í Fjallabyggð 1. og 2. desember.
Lesa meira

Súpufundir með Markaðsstofu Norðurlands á Sauðárkróki, Akureyri og í Mývatnssveit

Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi dagana 28.-30. nóvember, á Sauðárkróki, Akureyri og í Mývatnssveit.
Lesa meira

Ástþór Árnason listarmaður hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024

Ástþór Árnason listamaður hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti, á fundi sínum fimmtudaginn 9. nóvember sl., að útnefna Ástþór Árnason Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2024.
Lesa meira

Jurtasmyrsl og krem á náttúrulegan hátt - SÍMEY námskeið í Fjallabyggð

Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.
Lesa meira

Viðburðadagatal á aðventu í Fjallabyggð 2023-2024

Undanfarin ár hefur Fjallabyggð gefið út viðburðadagatal fyrir jólin þar sem m.a. er birt dagskrá hinna ýmsu þjónustuaðila, félaga, safna og setra, skóla, kirkjunnar og fleira. Ef þú vilt koma þínum viðburði til skila til íbúa með þátttöku í dagatalinu þarftu að senda upplýsingar um hann til markaðs- og menningarfulltrúa á netfangið lindalea@fjallabyggd.is fyrir 23. nóvember nk. Birting í dagatalinu er þér að kostnaðarlausu og verður það m.a. birt á vef Fjallabyggðar.
Lesa meira