Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild:

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru:

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

Fundargerðir

Verkefni markaðs- og
menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg

Fundargerðir

Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda

 

Fundargerðir

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeildar

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Salka Hlín Harðardóttir

Frístundafulltrúi

Fréttir

Úthlutunarhátíð 2025 - Útnefning Bæjarlistamanns Fjallabyggðar og afhending styrkja

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025 Kristín R. Trampe verður útnefndi við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 20. febrúar 2025 kl. 17:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála, hátíða og stærri viðburða og reksturs safna og setra árið 2025
Lesa meira

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra

Öll sveitarfélögin á starfsvæði SSNE undirbúa nú hinsegin hátíð dagana 18.-21. júní 2025. Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika LGBTQ+ samfélagsins og byggja upp samfélag sem er opið og öruggt fyrir alla íbúa og gesti. Hátíðin byggir á því góða starfi sem unnið hefur verið í Hrísey en fyrsta Hinsegin hátíðin í Hrísey var haldin árið 2023.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð. Athöfn frestað til 4. janúar 2025

Val á íþróttamanni ársins 2024 sem halda átti í dag 27. desember hefur verið frestað. Hátíðin fer fram í Tjarnarborg 4. janúar 2025 kl: 17:00. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Lesa meira

Kristín R. Trampe hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025

Kristín R. Trampe, handverkskona hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 21. nóvember 2024 að útnefna Kristínu R. Trampe sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2025.
Lesa meira

Skafl 2024 - Alþýðuhúsið á Siglufirði

Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. - 16. nóvember 2025.
Lesa meira