Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

 • Skóla- og frístundamál
 • Rekstur skólastofnana
 • Endur- og símenntun
 • Íþrótta- og frístundamál
 • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
 • Félagsmiðstöðin Neon
 • Vinnuskóli
 • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

 • Menningarmál og menningar-
  tengdir viðburðir                                               
 • Safnamál
 • Tjaldsvæði
 • Vinabæjartengsl
 • Markaðs- og kynningarmál
 • Bóka- og héraðsskjalasafn
 • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

 • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
 • Gæta hagsmuna ungs fólks
 • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
  rekstri félagsmiðstöðva
 • Efla tengsl nemenda Fundargerðir

Fundargerðir  Fundargerðir

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

 • Fræðslumál (skólamál)
 • Menningarmál
 • Safnamál
 • Íþrótta- og tómstundamál
 • Íþróttamannvirki
 • Vinnuskóli
 • Ungmennamál
 • Frístundastarf og forvarnir
 • Atvinnumál
 • Kynningar- og markaðsmál
 • Tjaldsvæði

 

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Fréttir

„Það kalla ég rart“ Sýningaropnun Stefáns Jónssonar í Pálshúsi Ólafsfirði

„Það kalla ég rart“ Sýningaropnun Stefáns Jónssonar í Pálshúsi Ólafsfirði laugardaginn 25. júní kl. 15:00. Sýningin verður opin á opnunartíma Pálsshúss til 25. júlí 2022
Lesa meira

Sýning bæjarlistamanns Fjallabyggðar 2022, Lágmyndir og leikur í Ráðhússalnum

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar útnefndi Aðalheiði S. Eysteinsdóttur Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2022. Af því tilefni opnar hún sýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar á Siglufirði á verkum sem hún hefur unnið á undanförnum níu mánuðum. Með sýningunni vill hún þakka þann heiður sem henni er sýndur með útnefningunni.
Lesa meira

17. júní hátíðarhöldum frestað til 18. júní

17. júní hátíðarhöldum frestað til 18. júní Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að fresta hátíðardagskrá fram til laugardagsins 18. júní kl. 12:00 Á Siglufirði á Rauðkutorgi verður stórglæsileg hátíðardagskrá og er dagskráin í höndum Ungliðasveitarinnar Smástráka í ár.
Lesa meira

17. júní 2022

Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Á Siglufirð verður stórglæsileg hátíðardagskrá í ár og er dagskráin í höndum Ungliðasveitarinnar Smástráka.
Lesa meira

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði opnað

Verið er að koma fyrir bráðabirgðar salernishúsi á tjaldsvæðinu í Ólafsifirði þannig að mögulegt verði að hafa það opið yfir sjómannadagshelgina. Salernishúsið mun standa þar til nýja byggingin verður tekin í notkun sem verður vonandi fyrir 20. júní.
Lesa meira