Fræðslu- og frístundadeild

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild:

  • Skólamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir

 

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru:

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

Fundargerðir

Verkefni markaðs- og
menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg

Fundargerðir

Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda

 

Fundargerðir

Starfsmenn

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Siðsstjóri velferðarsviðs

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Salka Hlín Harðardóttir

Frístundafulltrúi

Fréttir

Gullakistan komin í loftið

Gullakistan Á menningarsvæði heimasíðu SSNE hefur ein af afurðum áhersluverkefnisins Gullakistan fengið tímabundið pláss. Gullakistan er opin öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum samkvæmt markmiðum verkefnis.
Lesa meira

Tölum saman um félagslega einangrun - Fyrirlestur í Tjarnarborg 27. ágúst kl. 16:00

Tölum saman um félagslega einangrun - Fyrirlestur í Tjarnarborg 27. ágúst kl. 16:00
Lesa meira

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025 Í Brimsölum
Lesa meira

Myndasöguhátíð Siglufjarðar 2025

Myndasöguhátíð Siglufjarðar, sem líklega er nyrsta myndasöguhátíð í heimi, mun fara fram 15 - 17. ágúst Þar munu íslenskir og erlendir listamenn og höfundar taka höndum saman með samfélaginu á Siglufirði og setja upp einstakan viðburð í kringum menningu myndasögunnar.
Lesa meira

Frábær Trilludagur laugardaginn 26. júlí 2025

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í áttumda sinn laugardaginn 26. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í bátunum allan daginn.
Lesa meira