Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir                                               
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda







 Fundargerðir

Fundargerðir  Fundargerðir

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Fréttir

Fjallabyggð færir Alþýðuhúsinu og Aðalheiði S. Eysteinsdóttur hamingjuóskir með Eyrarrósina

Markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar, Linda Lea Bogadóttir leit við í Alþýðuhúsinu og færði Aðalheiði blóm og hamingjuóskir með verðskuldaða viðurkenningu og þakkir fyrir hið gríðarlega mikla og góða starf sem hún hefur gefið til samfélagsins á síðastliðnum áratug.
Lesa meira

Frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið

Eins og síðustu ár mun Fjallabyggð birta rafrænt yfirlit/dagatal yfir afþreyingu og frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2023. Þar með verða upplýsingar um það sem er í boði til afþreyingar og dægrastyttingar fyrir þann aldurshóp aðgengilegar á einum stað á heimasíðu Fjallabyggðar.
Lesa meira

Hátindur 60+ Erindi um gönguleiðir í Fjallabyggð og Fljótum ásamt göngu undir leiðsögn Björns Z. Ásgrímssonar

Laugardaginn 20. maí kl. 11:00 í Ráðhússal Fjallabyggðar, Gránugötu 23, Siglufirði mun Björn Z. Ásgrímsson flytja erindi um gönguleiðir í Fjallabyggð og Fljótum. Eftir erindið verður sameinast í bíla og ekið út í Fljót þar sem gengin verður gönguleiðin Hlöðnuvík - Hraunakrókur.
Lesa meira

Menningarstarf í Alþýðuhúsið á Siglufirði hlýtur Eyrarrósina 2023

Eyrarrósin 2023, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í átjánda sinn í dag miðvikudaginn 3. maí, við hátíðlega athöfn á Hvammstanga. Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar afhenti verðlaunin.
Lesa meira

Nemandi í starfskynningu á bæjarskrifstofunni

Sveinn Ingi Guðjónsson, nemandi í 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar kom í starfskynningu á bæjarskrifstofuna í dag þriðjudaginn 2. maí.
Lesa meira