Tjaldsvæði Siglufjarðar

Gjaldskrá Fjallabyggð Camp Site Rates 2024

Á Siglufirði eru tvö tjaldsvæði.

Annað er staðsett í miðbænum við ráðhústorgið og smábátabryggjuna. Þaðan er göngufæri í alla almenna þjónustu, afþreyingu, söfn og setur. 

Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra Bola) er annað tjaldsvæði svæðið sem er mjög gott fyrir þá sem vilja meiri ró og frið. Þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð, í skógræktina og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ Siglufjarðar frá Stóra Bola.

Tjaldsvæðin eru að jafnaði opin frá 12. maí til 15. október. (Opnun 12. maí er þó háð því að tjaldsvæðið komi þannig undan vetri að þau þoli ágang).

Velkomin á Tjaldsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði

VERÐ :
  • Fullorðnir: 1.600 kr.
  • Eldri borgarar og öryrkir: 1.380 kr.
  • Frítt fyrir 16 ára og yngri
  • Gistináttaskattur: 600 kr.
  • Rafmagn: 1.400 kr.
  • Þvottavél; 600 kr.
  • Þurrkari: 600 kr.
Umsjónarmaður Guðmundur Ingi sími 6635560.
Netfang þjónustuaðila kaffiklara@gmail.com
 
Welcome to the campingsites of Fjallabyggð in Ólafsfjörður and Siglufjörður
PRICES :
  • Adults: 1.600 ISK.
  • Senior citizens and the disabled: 1.380 ISK.
  • FREE for 16 years and younger
  • Tax. 600 ISK.
  • Electricity: 1.400 ISK.
  • Washing machine and dryer: 600 ISK. Pr. wash

Campingsite guard:

Guðmundur (Gummi) Phone number 663-5560
E-mail.: kaffiklara@gmail.com