Tjaldsvæði Siglufjarðar

Gjaldskrá 2025 Fjallabyggð Camp Site Rates 2025

Á Siglufirði eru tvö tjaldsvæði.

Annað er staðsett í miðbænum við ráðhústorgið og smábátabryggjuna. Þaðan er göngufæri í alla almenna þjónustu, afþreyingu, söfn og setur.

Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra Bola) er annað tjaldsvæði svæðið sem er mjög gott fyrir þá sem vilja meiri ró og frið. Þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð, í skógræktina og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ Siglufjarðar frá Stóra Bola.

Tjaldsvæðin eru að jafnaði opin frá 12. maí til 15. október. (Opnun 12. maí er þó háð því að tjaldsvæðið komi þannig undan vetri að þau þoli ágang).

Velkomin á Tjaldsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði

 

On Siglufjörður, there are two campsites.

One is located in the town center, near the town square and the small boat harbor. From there, all general services, entertainment, museums, and cultural centers are within walking distance.

South of the avalanche protection wall (Stóri Boli) is the other campsite, which is ideal for those seeking more peace and tranquility. It is close to the golf course, horse stables, the forest, and bird nesting grounds. From Stóri Boli, it’s about a 10-minute walk to downtown Siglufjörður.

The campsites are generally open from May 12th to October 15th. (However, the opening on May 12th is contingent on the campsite being in suitable condition after the winter to withstand use).

Welcome to the Fjallabyggð Campsites in Siglufjörður!