Fréttir

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar voru haldnir í Tjarnarborg fimmtudaginn 3. mars kl. 17:00. Níu tónlistaratriđi međ um 30 nemendum voru á dagskrá og kepptust ţau um ađ komast áfram á svćđistónleika Nótunnar í Hofi Akureyri ţann 11. mars nk.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar Verđur haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg ţriđjudaginn 7. mars kl. 17:00 Ţar koma fram nemendur skólans međ tónlistaratriđi sem voru valin til ţátttöku í Nótunni 2017.

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun fyrir nýja nemendur á vorönn Tónskóla Fjallabyggđar fer fram dagana 11. – 15. janúar alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:00.

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar verđa í Tjarnarborg ţriđjudaginn 8. desember kl. 19:00 og í Siglufjarđarkirkju miđvikudaginn 9. desember kl. 18:00. Fram koma nemendur og kennarar tónskólans međ skemmtilega jóladagskrá.

Tónleikar vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju

Tónleikar vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju

Tónskóli Fjallabyggđar verđur međ tónleika vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Ţar koma fram nemendur skólans međ fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Foreldravika í Tónskóla Fjallabyggđar

Foreldravika í Tónskóla Fjallabyggđar

Foreldravika verđur í Tónskóla Fjallabyggđar vikuna 21. – 25. september. Í foreldravikunni verđur fariđ yfir markmiđasamninga sem nemandi, kennarar og foreldrar gera sín á milli fyrir skólaáriđ 2015 – 2016. Öllum foreldrum og forráđamönnum verđur sent ađgangsorđ ađ Visku mánudaginn 14. september og geta ţeir ţar kynnt sér betur markmiđasamningana fyrir foreldraviku.

Mynd: af veraldarvefnum

Hćkkun á gjaldskrám

Á fundi bćjarráđs í gćr, ţann 18. ágúst, voru tekin fyrir erindi skólastjóra Tónskóla Fjallabyggđar annars vegar og erindi skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggđar hins vegar ţar sem óskađ var eftir hćkkun á gjaldskrám.

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar fer fram dagana 17. - 28. ágúst, alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:00.

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar verđa fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.