Fréttir

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Innritun á Vorönn 2017

Innritun fyrir nýja nemendur í Tónlistarskólann á Tröllaskaga, fer fram dagana 3.—20. janúar, alla virka daga frá kl. 09.00. – 15.00.

Elías (t.h.) ásamt Magnúsi Ólafssyni skólastjóra

Elías Ţorvaldsson lćtur af störfum

Ţegar Tónskóla Fjallabyggđar var slitiđ nú í maímánuđi var tilkynnt ađ ađstođarskólastjórinn, Elías Ţorvaldsson, myndi nú láta af störfum eftir rúmlega 40 ára samfelldan starfsferill hjá Tónskóla Fjallabyggđar, áđur Tónlistarskóla Siglufjarđar.

Sameiginlegir tónleikar

Sameiginlegir tónleikar

Miđvikudaginn 11. maí kl. 18:00 verđa haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Um er ađ rćđa sameiginlega tónleika ţriggja tónskóla, Tónlistarskóla Eyjafjarđar, Tónlistarskóla Dalvíkurbyggđar og Tónskóla Fjallabyggđar.

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggđar voru haldnir í Tjarnarborg fimmtudaginn 3. mars kl. 17:00. Níu tónlistaratriđi međ um 30 nemendum voru á dagskrá og kepptust ţau um ađ komast áfram á svćđistónleika Nótunnar í Hofi Akureyri ţann 11. mars nk.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar Verđur haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg ţriđjudaginn 7. mars kl. 17:00 Ţar koma fram nemendur skólans međ tónlistaratriđi sem voru valin til ţátttöku í Nótunni 2017.

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggđar

Innritun fyrir nýja nemendur á vorönn Tónskóla Fjallabyggđar fer fram dagana 11. – 15. janúar alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:00.

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar verđa í Tjarnarborg ţriđjudaginn 8. desember kl. 19:00 og í Siglufjarđarkirkju miđvikudaginn 9. desember kl. 18:00. Fram koma nemendur og kennarar tónskólans međ skemmtilega jóladagskrá.

Tónleikar vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju

Tónleikar vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju

Tónskóli Fjallabyggđar verđur međ tónleika vegna afmćlis Ólafsfjarđarkirkju ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Ţar koma fram nemendur skólans međ fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.