Höllin Veitingahús

Höllin veitingahús er lítill, kósý veitingastaður og bar í Ólafsfirði. Höllin er opin allt árið um kring. Matseðillinn er fjölbreyttur og hefur upp á að bjóða meðal annars pizzur og hamborgara. Höllin er með fallega útiverönd að baka til sem er einungis opin á sumrin. Notalegt umhverfi þar sem hægt er að fá sér gott kaffi,drykk eða máltíð. Við getum tekið á móti litlum og stórum hópum við sérstök tilefni.

Höllin er með Facebook síðu