Gjaldskrár

Bóka- og héraðsskjalasafn

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi öðlast þegar gildi með staðfestingu bæjarstjórnar Fjallabyggðar og samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021 og tekur gildi 1. janúar 2022.

Árgjald
2022
2021
Börn og unglingar
Frítt
Frítt
Fullorðnir (18 – 66 ára)
2.630
2.570
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
Frítt
Frítt
Skammtímakort (gildir í 3 mán.)
1.925
1.880
Nýtt skírteini
748
730
Sektir
Dagsekt fyrir hvert eintak
40
40
Hámarkssekt á eintak (fullorðnir)
1.570
1.570
Hámarkssekt á eintak (börn)
720
720
Hámarkssekt á einstakling
7.370
7.370
Annað
Frátektir á eintak
210
205
Millisafnalán
1.935
1.890
Prentun/ljósritun A4 sv/hv.
40
40
Prentun/ljósritun A4 lit
80
80
Taupoki:
1.500
1.500
Lestrardagbók
500
500
Fyrir týnt/ skemmt eintak (bók)
4.300
4.200
Fyrir týnt/skemmt eintak (tímarit)
1.290
1.260
Héraðsskjalasafn
Prentun/ljósritun A4 sv/hv.
40
40
Prentun/ljósritun A4 lit
80
80
Skönnun: pr. bls.
110
110
Umsýslugjald
710
710

Byggingarfulltrúi

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi er sett af bæjarstjórn Fjallabyggðar með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 ásamt 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.

Samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021.

Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi, sbr. 3. mgr. 53. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr. 1357/2020 um byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Fjallabyggðar.

Gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda

Félagsþjónusta

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Félagsþjónustu Fjallabyggðar hækkaði um 2.40% milli ára. 

Gjaldskrá félagsþjónustu
2022
2021
Heimaþjónusta, tímagjald I
0
0
Heimaþjónusta, tímagjald II
431
421
Heimaþjónusta, tímagjald III
485
474
Heimaþjónusta, tímagjald IV
1.619
1.581
Heimsendur matur
895
874
Heimaþjónusta, fastagjald
916
895
Heimaþjónusta, sendingargjald
189
185
Iðjan - hádegishressing
799
780
Iðjan - kaffi
220
215
Daggjöld dagþjónustu
1.400
1.400
Morgunmatur dagvistar
610
596
Matur í dagvist virka daga
1274
1.244
Helgarmatur dagvistar - stakar máltíðir
1.274
1.244
Kaffi í dagvist
512
500
Bingóspjöld
300
300
Sundleikfimi, vorönn
25.000
Sundleikfimi, haustönn
20.000
Sundleikfimi vorönn, mánaðarkort
6.000
Tækjasalur með leiðbeinanda, vorönn
12.500
Tækjasalur með leiðbeinanda, haustönn
10.000
Tækjasalur með leiðbeinanda, mánaðarkort
3.000

Frístundalóðir í landi Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi gildir fyrir frístundalóðir í skipulögðum frístundabyggðum á landi í eigu Fjallabyggðar. Gjaldskráin er sett með stoð í samþykkt bæjarstjórnar um frístundalóðir í landi Fjallabyggðar frá 26. janúar 2009.

Árleg leiga, vísað í gjaldskrá sveitarfélagsins um fasteignagjöld, lóðarleigu.

Grunngjald vegna úthlutunar lóðar verður dregið frá gatnagerðargjaldi þegar kemur að innheimtu þess. Helmingur gatnagerðargjalds er innheimtur við útgáfu byggingarleyfis og eftirstöðvar þess greiðast við útgáfu fokheldisvottorðs eða einu ári frá upphafi framkvæmda.

Gjöld uppreiknast árlega 1. janúar miðað við byggingarvísitölu (grunnur frá 2010.) Byggingarvísitala í nóvember 2021 er 157,6 stig.

Gjaldskrá þessi öðlast þegar gildi með staðfestingu bæjarstjórnar Fjallabyggðar og samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021 og tekur gildi 1. janúar 2022.

Gjöld fyrir sumarhúsalóðir
2022
Gjald á fermetra vegna úthlutunar lóðar
160

Garðsláttur

Prenta gjaldskrá

Bæjarráð samþykkir að bæjarfélagið bjóði uppá garðslátt á vegum þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar fyrir örorku- og ellilífeyrisþega með lögheimili í bæjarfélaginu.

Garðslátt skal panta á bæjarskrifstofunni og tekur þjónustufulltrúi á móti pöntunum í síma 464 9100. Einnig er hægt að panta garðslátt í tölvupósti á netfangið; fjallabyggd@fjallabyggd.is  

2022
2021
Flötur stærri en 150m2
13.460
13.150
Flötur minni en 150m2
7.980
7.800

Grunnskóli Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

Systkinaafsláttur er veittur vegna barna á forræði forráðamanns/manna sem hér segir, að því tilskildu að þau eigi öll  lögheimili í Fjallabyggð. 50% afsláttur vegna 2. barns. 75% afsláttur vegna 3. barns. Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjaldi. Afsláttur er tengdur milli leikskóla og lengdra viðveru. Yngsta barn greiðir fullt gjald.

Samþykkt í bæjarstjórn 01.12.2021

Leiguafnot
2022
2021
Afnot af aðstöðu í skólahúsi (sólhr./einstl.)
860
840
Afnot af aðstöðu í skólahúsi m/eldhúsi (sólhr./einstl.)
1.290
1.260
Leiga á kennslustofu (kr./kvöldið)
4.530
4.425
Leiga á kennslustofu (kr./sólarhr.)
7.120
6.950
Leiga á skólaeldhúsi (kr./kvöldið)
12.940
12.640
Leiga á smíðastofu (kr./kvöldið)
12.940
12.640
Leiga á íþróttasal (kr./klst.)
6.470
6.320
Leiga á tölvuveri (pr. tölvu/klst.)
3.230
3.155
Leiga á móttökueldhúsi ásamt leirtaui og sal
26.970
26.340

Lengd viðvera, skólamáltíðir, mjókuráskrift:

Vistun
2022
2021
Mánaðargjald 1 klst. á dag
4.960
4.850
Mánaðargjald 1,5 klst. á dag
7.440
7.275
Klukkustundagjald
228,9
223,8
Skólamatur, hressing og mjólkuráskrift
2022
2021
Mánaðargjald hressing
2.150
2.100
Hressing pr. dag
99
97
Skólamáltíð
543
530
Mjólkuráskrift (hálft skólaár)
2.560
2.500

Hafnarsjóður

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjallabyggðar er sett skv. heimild í 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003, sbr. bráðabirgðaákvæði nr. 1.
Gjaldskráin er við það miðuð að Hafnarsjóður Fjallabyggðar geti haft nægar tekjur til þess að standa undir rekstri hafna, sbr. 5. tölulið 3. gr. hafnalaga.

Gjaldskrá B-deildar Stjórnartíðinda

Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar er samþykkt af hafnarstjórn þann 26. nóvember 2021, skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004 og staðfest af bæjarstjórn 1. desember 2021.  Gjaldskráin öðlast gildi við birtingu í Stjórnartíðindum og er til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 220/2021

Hunda- og kattahald

Prenta gjaldskrá

Af hundum og köttum í Fjallabyggð skal Fjallabyggð innheimta gjald samkvæmt gjaldskrá þessari, sem ætlað er að standa undir kostnaði við framkvæmd samþykktar nr. 631/2012 um hundahald  í Fjallabyggð og samþykktar nr. 636/2012 um kattahald í Fjallabyggð.

Ofangreind gjaldskrá  var samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021 á grundvelli 59. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, og öðlast hún gildi við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda. Frá sama tíma falla úr gildi gjaldskrár nr. 1351/2020 fyrir hunda- og kattahald í Fjallabyggð

Gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda 

Innifalið í leyfisgjaldi er sá kostnaður sem verður vegna umfjöllunar, umsýslu, auglýsinga, skráningar, heilbrigðisskoðunar dýralæknis, ormahreinsunar og aflesara.  Allur annar kostnaður sem tilfellur vegna hunda og katta, skal greiddur af leyfishafa.

Um vexti af vangreiddum gjöldum samkvæmt gjaldskrá þessari gilda almennar reglur.  Um innheimtu gjalda fer samkvæmt ákvæðum laga um  hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.  Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi.

Leyfisgjöld
2022
2021
Hundaleyfisgjald greiðist árlega fyrir hvern hund
13.470
13.160
Kattaleyfisgjald greiðist árlega fyrir hvern kött
11.780
11.510

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.
* Nemar í 75% námi og nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar.
* Með keyptum aðgangi að líkamsrækt fylgir aðgangur að sundlaug.
* Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang að líkamsræktinni. Börn og unglingar á aldrinum 12-13 ára þurfa að vera í fylgd með þjálfara eða öðrum fullorðnum ábyrgðarmanni. 14 ára unglingar geta farið án ábyrgðarmanns í líkamsræktina. Í öllum tilvikum er miðað við upphaf árs (ekki við afmælisdaga).

Samþykkt í bæjarstjórn 1. desember 2021.

Sund fullorðnir
2022
2021
Stakt gjald
900
850
10 miða kort
5.950
5.800
30 miða kort
13.450
13.150
Árskort
22.600
22.100
Hjónakort
35.600
34.750
Sund börn
2022
2021
Stakt gjald
420
410
10 miða kort
2.650
2.600
30 miða kort
4.500
4.400
Áskort
5.200
5.100
Sund 67 ára+, öryrkjar:*
2022
2021
Stakt gjald
450
420
10 miða kort
2.650
2.600
30 miða kort
4.500
4.400
Árskort
5.350
5.250

*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

Annað
2022
2021
Sundföt
900
850
Handklæði
900
850
Sturta
900
850
Handklæði, sundföt og sund
2.150
2.100
Tækjasalur
2022
2021
Stakt gjald
1.500
1.450
Mánaðarkort
9.700
9.500
3ja mán. kort
26.950
26.300
6 mán. kort
35.580
34.750
Árskort
57.240
55.900
Hjónakort
79.850
78.000
20 stk. klippikort
21.600
21.100
10. stk. klippikort
11.900
11.600
Tækjasalur nemar, 67 ára + öryrkjar:
2022
2021
Stakt gjald
1.300
1.250
Mánaðarkort
7.550
7.350
3ja mán. kort
18.350
17.900
6 mán. kort
25.900
25.300
Árskort
37.800
36.900

Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

Íþróttasalur (klst.)
2022
2021
Heill (1/1) salur
8.600
8.400
Hálfur (1/2) salur
5.400
5.250
Tennisvöllu
5.400
5.250
Blakvöllur
4.300
4.200
Badmintonvöllur
3.200
3.150

Íþróttamiðstöðvar - Viðauki við gjaldskrá

Prenta gjaldskrá

Viðauki við gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar 2022 um útleigu á íþróttamiðstöð fyrir aðra starfsemi en íþróttaviðburði

1.gr.

Heimilt er að leigja félagasamtökum Íþróttamiðstöðina undir ráðstefnur, fundi, vörukynningar, tónleika, dansleiki og aðra mannfagnaði fyrir almenning, félagasamtök og opinberar samkomur ef annað húsnæði í bæjarfélaginu sem er í útleigu hentar ekki eða er ekki laust á þeim tíma sem sótt er um.

2.gr.

Leggja skal inn umsókn um leigu til forstöðumanns íþróttamannvirkja Fjallabyggðar. Úthlutar umsjónarmaður húsinu að fengnu samþykki fræðslu og frístundanefndar/bæjarstjórnar
Fjallabyggðar. Ekki er tekið við umsóknum með meira en 12 mánaða fyrirvara.

3.gr.

Verði leiga íþróttasalar samþykkt samkvæmt ofangreindu þarf leigutaki að gangast undir eftirfarandi skilyrði:

a) Leigutaki tilgreinir ábyrgðaraðila sem gengur persónulega í ábyrgð fyrir skaða og tjóni sem hugsanlega getur orðið á munum og mannvirki á leigutíma.
b) Leigutaki ber allan kostnað af undirbúningi, framkvæmd og frágangi vegna leigu íþróttasalar.
c) Strangar kröfur um gæslu sem leigutakar leggja sjálfir fram.
d) Starfsmaður íþróttamiðstöðvar sé á vakt og gæti hann að undirbúningi og vörnum í sal og húsnæði til að sporna við tjóni.
e) Reykingar og notkun áfengis er bannað í og við íþróttamiðstöð. Áfengisveitingar eru heimilar í undantekningartilfellum og þarf að sækja um það sérstaklega til fræðslu og frístundanefndar/bæjarstjórnar.
f) Ef áfengisveitingar eru leyfðar skulu lög og reglur um aldurstakmark vera virtar án nokkurra undantekninga. Leyfisveitingar skulu vera í lagi.
g) Eftir útleigu skal forstöðumaður íþróttamannvirkja taka út ástand hússins og gera strax skriflegar athugasemdir ef einhverju er ábótavant. Ber leigutaka að bæta tjón sem hlotist
hefur.

4.gr.

Gjaldskrá vegna útleigu íþróttamiðstöðvar til stærri viðburða. Leiga skal greidd fyrirfram.

A) Salarleiga

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 40.960 kr.
2) Fyrir allan íþróttasalinn í sólarhring 129.500 kr.
3) Fyrir allan íþróttasalinn í eina helgi 247.800 kr.
4) Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag ofan á salarleigu.
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr.

B) Salarleiga og sundlaug

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 57.350 kr.
2) Fyrir allan íþróttasalinn og sundlaug í sólarhring 172.650 kr.
3) Fyrir allan íþróttasalinn og sundlaugina yfir eina helgi 358.400 kr.
4) Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20 % álag ofan á salarleigu.
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr. 

C) Salarleiga, sundlaug og líkamsrækt

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 75.570 kr.
2) Fyrir alla íþróttamiðstöðina í sólarhring 231.950 kr.
3) Fyrir alla íþróttamiðstöðina yfir eina helgi 463.870 kr.
4) Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag ofan á salarleigu.
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr.

D) Salarleiga og líkamsrækt

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 59.390 kr.
2) Fyrir allan íþróttasalinn og líkamsræktina í sólarhring 188.400 kr.
3) Fyrir allan íþróttasalinn og líkamsræktina eina helgi (föst-sun) 358.400 kr.
4) Ef vínveitingar eru leyfðar leggst 20% álag ofan á salarleigu.
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr.

E) Sundlaug

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 17.400 kr.
2) Fyrir sundlaugina í sólarhring 46.080 kr.
3) Fyrir sundlaugina eina helgi (föst-sun) 110.600 kr.
4) Vínveitingar eru ekki leyfðar í sundlaug
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr.

F) Líkamsrækt

1) Fyrir hverjar byrjaðar 6 klst. 20.500 kr.
2) Fyrir líkamsræktina í sólarhring 61.450 kr.
3) Fyrir líkamsrækt eina helgi (föst-sun) 117.750 kr.
4) Vínveitingar eru ekki leyfðar í líkamsrækt
5) Þrifgjald maður pr. klst. 5.940 kr.


Samþykkt af bæjarstjórn 1. desember 2021.

Leikskóli Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

Eftirfarandi afslættir eru veittir af leikskólagjöldum. Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjaldi:

  • Systkinaafsláttur er veittur vegna barna á forræði forráðamanns/manna sem hér segir, að því tilskildu að þau eigi sameiginlegt lögheimili í Fjallabyggð: 50% afsláttur vegna 2. barns 75%afsláttur vegna 3. barns 100% afsláttur vegna 4. barns og þar umfram. 
  • Einstæðir foreldrar fá 30% afslátt af leikskólagjaldi fyrsta barns.

Námsmenn í 75% námi eða meira sem varir í minnst eitt ár fá 30% afslátt af leikskólagjaldi fyrsta barns.Námsmenn skulu staðfesta nám sitt með vottorði frá viðkomandi skóla fyrir hverja önn. Leikskólagjöld og fæðisgjald skulu felld niður ef börn eru fjarverandi í 1 mánuð eða lengur vegna veikinda barns, að því tilskildu að veikindavottorð liggi fyrir. Að sama skapi er heimilt, að höfðu samráði við félagsþjónustu Fjallabyggðar, að fella niður leikskólagjöld ef félagslegar aðstæður valda langvinnum fjarvistum.

* Útfærsla skv. einingarverði vistunargjalds 3.684 pr/klst.

Gjaldskrá þessi öðlast þegar gildi með staðfestingu bæjarstjórnar Fjallabyggðar og samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021 og tekur gildi 1. janúar 2022.

Leikskólagjöld*
2022
2021
4 klst.
14.736
14.392
4,5 klst.
16.578
16.191
5 klst.
18.420
17.990
5,5 klst.
20.262
19.789
6 klst.
22.104
21.588
6,5 klst.
23.946
23.387
7 klst.
25.788
25.186
7,5 klst.
27.630
26.985
8 klst.
29.472
28.784
8,5 klst.
31.314
30.583

Skólamatur

Morgunverður
2.350
2.300
Hádegisverður
4.810
4.700
Síðdegisverður
2.350
2.300

Annað

Vistunartími ekki virtur (pr. skipti)
500
500

Menningarhúsið Tjarnarborg

Prenta gjaldskrá

Gerður skal skriflegur samningur vegna útleigu á húsinu þar sem tilgreint er leiguverð, hvað er innifalið í leigunni og skyldur hvors aðila fyrir sig. T.d. hver sinnir uppröðun í sal, dyravarsla o.fl.
Þegar um viðburði á vegum stofnana bæjarfélagsins er að ræða sjá aðilar á þeirra vegum um uppröðun í sal. Stofnanir bæjarins fá 50% afslátt af leiguverði.
Þegar salir eru leigðir út fyrir fundi eða ráðstefnur sjá starfsmenn hússins um uppröðun í samráði við leigutaka. Vegna fastra reglulega viðburða er heimillt að gera fastan samning með 50% afslætti.

Gjaldskrá þessi öðlast þegar gildi með staðfestingu bæjarstjórnar Fjallabyggðar og er samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021. Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2022.

Styttri viðburðir s.s. fundir, námskeið, leiksýningar og tónleikar
2022
2021
Viðmiðunartími miðast við 1-2 klst.
Lítill salur
16.710
16.320
Stór salur
22.220
21.700
Báðir salir
27.830
27.180
Viðmiðunartími miðast við 3-4 klst.
Lítill salur
33.430
32.650
Stór salur
44.230
43.190
Báðir salir
56.100
54.790
Lengri viðburðir s.s. ráðstefnur og námskeið
2022
2021
Viðmiðunartími miðast við 4 klst. eða lengur
Litli salur
56.100
54.790
Báðir salir
89.000
86.920

Innifalið í leigu styttri og lengri viðburða er aðgangur að fundarbúnaði og kaffi.
Athugið að aðgangur að eldhúsi er ekki innifalinn.

Leigutaki gengur frá, þurrkar af borðum, sópar , þvær gólf og salerni og fjarlægir rusl.

Þrifgjald
2022
2021
Litli salur
6.470
6.320
Stór salur
8.630
8.430
Báðir salir
12.940
12.640

Þrifgjald leggst á ef leigutaki gengur ekki frá sal/sölum að notkun lokinni.

Veislur – salur með aðgangi að eldhúsi og leirtaui
2022
2021
Lítill salur hálfur dagur
50.160
48.990
Lítill salur heill dagur
72.280
70.590
Báðir salir hálfur dagur
72.280
70.590
Báðir salir heill dagur
105.740
103.260

Við leigu á sal með aðgangi að eldhúsi og leirtaui þarf leigutaki að ganga frá, þurrka af borðum, skila eldhúsi eins og komið var að því, sópa, þvo gólf og salerni og fjarlægja rusl.

Þrifgjald leggst á ef leigutaki gengur ekki frá sal og/eða eldhúsi að notkun lokinni kr.  16.180

Leiga á eldhúsi (1 dagur)
2022
2021
Leiga á eldhúsi (1 dagur)
16.710
16.320

Leigutaki gengur frá eldhúsi eins og komið var að því.

Erfidrykkja
2022
2021
Erfidrykkja
80.000
81.100

Við leigu á sal vegna erfidrykkju er innifalið: uppstilling í sal, kerti og servíettur og uppsett og dúkað borð undir veitingar. Þrif og frágangur á sal að lokinni erfidrykkju. 

Ættarmót og stærri veislur
2022
2021
155.340
151.700

Ættarmót og stærri veislur, allt að 2 sólarhringar með afnot af eldhúsi og borðbúnaði (t.d. 19.00 föstudag – 19.00 sunnudag).
Leigutaki gengur frá, þurrkar af borðum, gengur frá eldhúsi eins og komið var að því, sópar, þvær gólf og salerni og fjarlægir rusl.
Þrifgjald ef leigutaki gengur ekki frá sölum og eldhúsi að notkun lokinni: kr. 30.750.

Af tónlistarviðburðum greiðist STEF-gjald samkv. gjaldskrá STEF.

Annað
2022
2021
Dúkaleiga (pr. stk.)
Ekki í boði
730
Flygill
6.470
6.320
Leirtau (pr. stk.)
50
50
Borð (pr. stk.)
500
500
Stóll (pr. stk.)
300
300

Slökkvilið Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi, sem sett er með heimild í lögum nr. 75/2000 með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmt þeim, er samin og samþykkt af bæjarstjórn Fjallabyggðar, með heimild í 1. mgr. 92. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 með síðari breytingum. Gjaldskráin öðlast gildi við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda. Jafnframt fellur brott gjaldskrá sama efnis nr. 1356/2020. Samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 1. desember 2021.

Gjaldskrá B-deildar stjórnartíðinda

Slökkvilið - Slökkvitækjaþjónusta

Prenta gjaldskrá
Slökkvitækjaþjónusta
2022
Yfirfara duftslökkvitæki, 1-3 kg.
5.028
Yfirfara duftslökkvitæki, 6-12 kg.
5.028
Yfirfara duftslökkvitæki, 25-50 kg.
10.759
Yfirfara vatns-, og léttvatnsslökkvitæki
5.028
Yfirfara CO2 tæki, 2-8 kg.
5.028
Yfirfara CO2 tæki, 10-23 kg.
12.719
Yfirfara slökkvikerfi skipa, úttekt
29.655
Yfirfara slökkvitæki, vottorð
819
Hleðsla vatnstæki/léttvatnstæki
6.612
Hleðsla duftslökkvitækis
6.612
Yfirfara brunaslönguhjól
4.623

Sorphirða

Prenta gjaldskrá

Bæjarstjórn Fjallabyggðar er heimilt að leggja á sorphirðugjald til að standa undir kostnaði bæjarins af sorphirðu og sorpeyðingu samkvæmt samþykkt nr. 84/2010 um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð.

Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda

Gjaldskrá þessi, sem er samþykkt af bæjarstjórn Fjallabyggðar, er staðfest samkvæmt heimild í 8. gr. samþykktar um sorphirðu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra nr. 541/2000, samkvæmt ákvæðum 11. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og 59. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum og öðlast gildi 1. janúar 2022. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr. 1352/2020 fyrir sorphirðu í Fjallabyggð.

Fyrirkomulag móttöku á endurvinnslustöð í Fjallabyggð er sem hér greinir:

Í upphafi árs er úthlutað einu klippikorti á íbúð (16 klipp, 4 m3) og sumarhús (8 klipp, 2m3) sem afhent eru í þjónustuveri Ráðhúss Fjallabyggðar á Siglufirði. Notendur þurfa að framvísa klippikortinu til að komast inn á endurvinnslustöðvar í Fjallabyggð. Leigjendur verða að nálgast kortin hjá leigusala eða kaupa sér kort.

Klippt verður fyrir gjaldskyldan úrgang á meðan tekið verður á móti ógjaldskyldum úrgangi án greiðslu. Skilt er að hafa klippikortið meðferðis þegar farið er á endurvinnslustöðina hvort sem um gjaldskyldan eða ógjaldskyldan varning er að ræða.

Hvert klipp er upp á 0,25m3 sem samsvarar 240ltr. heimilistunnu. Ef kort klárast er hægt að kaupa aukakort á kr. 12.940,-.  

Rekstraraðilar geta keypt klippikort í þjónustuveri Ráðhússins á Siglufirði á kr. 31.460,- sem inniheldur 16 klipp fyrir 0,25m3 eða samtals 4 m3.

Ekki er tekið gjald fyrir móttöku á flokkuðum úrgangi sem ber úrvinnslugjald frá íbúðum og sumarhúsum, þar má nefna: pappaumbúðir, plastumbúðir, hjólbarðar, ýmis spilliefni og úrelt ökutæki.

Samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021

 

2022
2021
Íbúðarhúsnæði
47.340
46.130
Frístundahús (á skipulögðum frístundasvæðum)
23.670
23.065
Klippikort einstaklinga (eftir eitt frítt árlega)
12.940
12.640
Klippikort rekstraraðila
31.460
30.730

Stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi sem var samþykkt af bæjarstjórn Fjallabyggðar þnn 1. desember 2021 með heimild samkvæmt 15 gr. laga nr. 9/2009 um rekstur fráveitna og 59. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 og öðlast gildi 1. janúar 2022. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr. 1353/2020 fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Fjallabyggð.

Fjallabyggð innheimtir gjald fyrir stofngjald fráveitu, fráveitu og hreinsun rotþróa í sveitarfélaginu skv. gjaldskrá þessari, sbr. IV. kafla samþykktar um fráveitur og rotþrær í Fjallabyggð nr. 1294/2011.

Gjöld skv. gjaldskrá þessari má taka lögtaki og má gera lögtak í hinni skattskyldu eign án tillits til eigendaskipta. Njóta gjöldin lögveðréttar í lóð og mannvirkjum næstu tvö ár eftir gjalddaga með forgangsrétti fyrir hvers konar samningsveði og aðfararveði.

Gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda

 

 

Stofngjald fyrir tengingu og lagningu frárennslislagna við holræsakerfi
2022
2021
Fyrir einbýlishús (á hvert hús)
66.350
64.800
Fyrir fjölbýlishús (á hverja íbúð)
22.630
22.100
Fyrir annað húsnæði (á hvern m3 í húsnæðinu að 4000m3)
83
82
Fyrir annað húsnæði (á hvern m3 > 4000m3)
21
21
Stofngjald vegna tengingar í rotþró sveitarfélagsins
2022
2021
Fyrir frístundahús (á hvert hús)
473.700
462.600

Ef um tvöfalt frárennsliskerfi er að ræða skulu  tölur margfaldaðar með tveimur.
Gjald miðast við ákvörðun bæjarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert.

Rotþróargjald fyrir hverja rotþró skal vera eftirfarandi árlega - Stærð í lítrum
2022
2021
0 - 2000
8.800
8.600
2.001 - 4.000
11.160
10.900
4.001 - 6.000
12.280
12.000
6.001 - 8.000
15.150
14.800
8.001 – 10.000
20.170
19.700
Rotþró > 10.000 (umfram rúmmetra)
6240
6.100

Verð miðast við að hreinsibíll þurfi ekki að standa fjær rotþró en 10 metra.
Fyrir hverja 10 metra umfram það skal greiða kr. 3.300,-

Sé ekki hægt að tæma rotþró í reglubundinni yfirferð og því þurfi að fara aukaferð, skal húseigandi greiða aukagjald sem nemur 50% af tæmingargjaldi til viðbótar við ofangreind rotþróargjöld.

Útseld vinna starfsmanna í Þjónustumiðstöð Fjallabyggðar
2022
2021
Verkstjóri (+vsk)
5.880
5.750
Vélamaður (+vsk)
5.370
5.250
Iðnaðarmaður (+vsk)
5.880
5.750
Verkamaður (+vsk)
4.810
4.700

Tjaldsvæði

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi er samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 1. desember 2021

Gistinótt
2022
2021
Einstaklingar
1.400
1.400
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar
1.200
1.200
Gistináttagjald
300
0
Börn 16 ára og yngri
Frítt
Frítt
Annað
Rafmagn
1.225
1.200
Þvottavél
500
500
Þurrkari
500
500

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Prenta gjaldskrá

Skólagjöldum er skipt á fjóra gjalddaga, okt.-des.-feb.-apr. Skólinn leigir út hljóðfæri á sanngjörnu verði og eiga nemendur kost á því að halda þeim í allt að tvö ár. Að þeim tíma liðnum er reiknað með að þeir eignist sín eigin hljóðfæri. Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi að hausti.

Athugið:
Barn númer tvö greiðir 80%
Barn númer þrjú greiðir 60%
Barn númer fjögur greiðir 40%
Fullorðnir greiða alltaf fullt gjald

Börn
2022
2021
Heilt nám
81.818
79.900
Aukahljóðfæri , fullt nám
58.601
57.228
Hálft nám
54.760
53.477
Aukahjóðfæri, hálft nám
45.696
44.625
Fullorðnir
Heilt nám
106.363
103.870
Hálft nám
75.024
73.266
Hljóðfæraleiga
Leiga á hljóðfæri
11.100
10.832

Vatnsveita

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessi er sett af bæjarstjórn Fjallabyggðar með heimild samkvæmt 10. gr. laga nr. 32/2004 um vatnsveitur sveitarfélaga, 11. gr. reglugerðar um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 401/2005 og III. kafla vatnalaga nr. 15/1923. Gjaldskrá þessi öðlast gildi 01.01.2021. Frá sama tíma fellur úr gildi gjaldskrá nr. 1185/2019 fyrir vatnsveitu í Fjallabyggð.

 

Samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021.

Gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda

Þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá þessa skal bæjarstjórn taka til endurskoðunar við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert.

Samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 1. desember 2021

Geymslurými í Aravíti, Lækjargötu 16, Siglufirði

1. gr. Gjald fyrir geymslurými í Aravíti, Lækjargötu 16, Siglufirði. Tímabil gjalds er 1. september – 31. maí.

Tegund
2022
2021
Fólksbílar
44.130
43.100
Húsbílar
58.160
56.800
Bátar
58.160
56.800
Kerrur
33.280
32.500
Annað, pr./m2
6.345
6.200

Leiga áhalda og tækja

2. gr. Gjald fyrir leigu áhalda og tækja í Þjónustumiðstöð Fjallabyggðar. 

Áhöldum og tækjum skal skilað í því ástandi sem þau voru við útlán. Verkstjóri skal sjá um útleigu tækja.

Tegund
2022
2021
Jarðvegsþjappa, ½ dagur
4.810
4.700
Pressutöng, 1 dagur
4.300
4.200
Brotvél, 1 dagur
6.340
6.200
Holræsavél, ½ dagur
8.600
8.400
Dráttarvél, klst.
7.680
7.500

Útselda vinnu starfsmanna

3.gr. Gjald fyrir útselda vinnu starfsmanna í Þjónustumiðstöð Fjallabyggðar:

Starfsmaður
2022 Verð pr/klst
2021 Verð pr/klst
Verkstjóri
5.880 + vsk
5.750 + vsk
Vélamaður
5.370 + vsk
5.250 + vsk
Iðnaðarmaður
5.880 + vsk
5.750 + vsk
Verkamaður
4.810 + vsk
4.700 + vsk