Kaffi Klara

Kaffi Klara er staðsett í gamla pósthúsinu á Ólafsfirði við Strandgötu 2.  Kaffi Klara er hvort um sig kaffihús og gistiheimili þar sem boðið er upp á notalegu gistingu á efri hæð hússins. Á aðalhæð er kaffihús þar sem boðið er upp á ýmsa veitingar svo sem smurt brauð, heimagerðar tertur, kökur, matur eldaður frá grunni í þægilegu og heimilislegu andrúmslofti og njóta nærliggjandi náttúru allt árið um kring

Allar upplýsingar er að finna á heimasíðunni Kaffiklara.is  
Einnig á booking.com undir Gistihús Jóa.