Kaffi Klara - gistihús og veitingar

Lítil og heimilislegt gisti- og kaffihús í hjarta Ólafsfjarðar. Eigendur gistihússins eru þau hjónin Ida Marguerite Semey og Bjarni Guðmundsson

Á gistiheimilinu eru sex herbergi með 10 rúmum og vaskur er inn á öllum herbergjum. Tvö einstaklingsherbergi, tvö tveggja manna og eitt stærra með hjónarúmi sem hefur að auki sófa sem hægt er að breyta í svefnsófa. Eitt fjölskylduherbergi með tveim rúmum og stórri koju. Baðherbergin eru tvö og annað með sturtu.

Morgunverður er borinn fram fyrir gesti gistihússins á sumrin á aðalhæð hússins á Kaffi Klara og er innangengt. Frítt internet er bæði í gisti- og kaffihúsinu.

Facebook síða Kaffi Klöru