Sigló Hótel

Sigló Hótel kappkostum við að bjóða gestum okkar afslappandi umhverfi með klassískri og rómantískri hönnun. Hótelið er umvafið fallegu fjöllunum í kring og staðsett við smábátahöfnina. Njóttu þess að slappa af í þessu rólega litla griðarsvæði á Norðurlandi.

Heimasíða Sigló Hótel