Brimnes hótel & Bjálkahús í Ólafsfirði

Brimnes Hótel & Bústaðir bjóða upp á gistingu í herbergi m/baði og morgunverði, og í bjálkahúsum við Ólafsfjarðarvatn. Þrjár stærðir bjálkahúsa eru í boði, en öll hafa þau eldhúsaðstöðu, baðherbergi með sturtu og heitan pott á verönd.

Á sumrin er starfræktur veitingastaður hótelinu. Matseðillinn er heimilislegur og boðið er upp á kjöt og fisk úr héraði, ásamt hamborgurum og léttari veitingum.

Heimasíða Brimness hótels & Cabin