Kvöldvaka á Kaffi Klöru

Anna Lea, Brói og Haukur standa fyrir kvöldvöku á Kaffi Klöru fimmtudaginn 29. júlí frá kl. 20:00 til 22.00.

Aðgangur ókeypis.

Tilboð á drykkjum. Léttar veitingar, kökur og gott kaffi í boði.


Hlökkum til að sjá ykkur