Jónas Sig - Útgáfutónleikar í Segli 67, Siglufirði

>Jónas Sig - Útgáfutónleikar í Segli 67, Siglufirði

 Jónas Sig gefur út sína fjórðu sólóplötu og ætlar að því tilefni að leggja land undir fót ásamt hljómsveit sinni og heimsækja fjölmarga staði út um allt land. 

Samhliða plötunni gefur Jónas einnig út bók með textum laganna ásamt heimspekilegum hugleiðingum sínum sem geta farið út í geim og til baka! 

Miðasala á Midi.is