Hannyrðakvöld í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði

Hannyrðakvöldin í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði halda áfram annan hvern þriðjudag í allan vetur frá kl. 20.00-22.00. 

Heitt á könnunni. Minnum á að bókasafnið er opið á sama tíma.