Aukin hreyfing eldri borgara - Dans Siglufirði - FRESTAÐ

FRESTAÐ - Aukin hreyfing eldri borgara í Fjallabyggð í sumar

Danstímum hefur verið frestað um óákveðin tíma vegna COVID-19

Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal, sundleikfimi, jóga og dansi. Eldri borgara eru hvattir til að taka þátt og skrá sig hjá viðkomandi leiðbeinanda.

Dans

Hefst  þriðjudaginn 11. ágúst

Þriðjudagar kl. 10:00 - 10:45 á Sigló (5 skipti Skálarhlíð)
Þriðjudagar kl. 11:15 - 12:00 á Óló ( 5 skipti Hús eldri borgara) 

Leiðbeinandi Ingunn Margrét Hallgrímsdóttir. Upplýsingar og skráning í síma 696-3757

 

Mynd: Clipart library