17. júní hlaup Umf Glóa

17. júní hlaup Umf Glóa

Umf Glói endurvekur götuhlaup 17. júní eftir átta ár hlé. Er það í tilefni af 25 ára afmæli félagins. Hlaupið verður á Malarvellinum kl. 10:30 fyrir alla krakka fædda 2006 - 2013.

Allir krakkar hvattir til að taka þátt !

 Mynd: Umf Glói