Fundargerðir

Til bakaPrenta
Undirkjörstjórn á Siglufirði - 37. fundur - 26. júní 2020

Haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði,
26.06.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Hulda Ósk Ómarsdóttir formaður,
Ólafur Haukur Kárason aðalmaður,
Sigurður Hlöðversson aðalmaður,
Dagný Finnsdóttir varamaður,
Guðrún Linda Rafnsdóttir varamaður,
Jón Kort Ólafsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Dagný Finnsdóttir, varamaður


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2006030 - Undirbúningur forsetakosninga
1. Farið yfir fyrirliggjandi gögn sem varða kosningar.
2. Farið yfir sóttvarnaráætlun og almennar ráðstafanir vegna Covid-19.
3. Farið yfir kjörskrár og gengið frá kjörskrármöppum.
4. Gengið frá kjörstofu, klefar yfirfarnir og sætum komið fyrir á gangi.
5. Kassi með utankjörfundaratkvæðum hefur borist frá sýsluskrifstofu og læstur inni.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30 

Til bakaPrenta