Tilkynning frá Tónlistarskóla Siglufjarðar

Jólatónleikar nemenda skólans verða í kirkjunni fimmtudaginn 19. desember kl. 20.00. Athugið breytta dagsetningu!Fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir.