Sundlaug í Ólafsfirði hefur verið opnuð á ný

Mynd: Magnús A. Sveinsson
Mynd: Magnús A. Sveinsson

Vegna tilmæla frá Norðurorku var sundlauginni í Ólafsfirði lokað um tíma vegna skorts á heitu vatni í Ólafsfirði. Búið er að opna laugina á ný með leyfi Norðurokru.