Skötuveislur í Allanum, Bíó Café og Höllinni á Þorláksmessu

Skötuveislur verða í þremur veitingastöðum í Fjallabyggð í ár. Höllin í Ólafsfirði verður með Skötuveislu í hádeginu á Þorláksmessu og einnig um kvöldið. Bíó Café á Siglufirði og Allinn á Siglufirði verða með Skötuveislu kl. 12:00 á hádegi á Þorláksmessu