Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur hefst aftur 4. janúar. Ekki verður ekið á morgun 3. janúar. Aksturstafla verður birt á morgun.   Ekki verður um miklar breytingar að ræða fyrstu tvær vikurnar en eftir það verður töflunni hugsanlega breytt þar sem breytingar verða á frístundaakstri. Allar breytingar verða birtar á www.fjallabyggd.is