Skýrsla RHA um sameiningu Siglufjarðar og Ólafsfjarðar.

Skýrsla Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri er nú komin inn á síðuna og má sjá hana hér til hliðar undir tenglinum "Sameiningarmál".Siglfirðingar og aðrir eru hvattir til að kynna sér efni skýrslunnar en jafnframt er hægt að fá hana í prentuðu formi á bæjarskrifstofum.