Roðlaust og beinlaust á topp 30 lista Rásar 2

Roðlaust og beinlaust eru nú á topp 30 lista Rásar 2 með lagið "Kyrlátt kvöld" Hægt er að kjósa um lag á síðu útvarpsins http://www.ruv.is/topp30/

 

Hægra megin á síðunni er listi með lögum og þar má sjá þeirra lag.

Eins og fram hefur komið hjá okkur þá hefur Roðlaust og beinlaust nýlega gefið frá sér 17 laga geisladisk sem er gefin út af Mogomusic ehf. "Þung er nú báran ..." er fjórði geisladiskur hljómsveitarinnar í fullri lengd. (hér má sjá fyrri frétt)