Haustfundur ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð í Tjarnarborg 14. nóvember

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar til haustfundar ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð.
Fundurinn verður haldinn í Tjarnarborg fimmtudaginn 14. nóvember nk. og hefst stundvíslega kl. 17:30

Dagskrá:

Kl. 17:30-17:50   
Ferðamenn í Fjallabyggð 2004-2018; Rögnvaldur Guðmundsson framkvæmdastjóri RRF. Niðurstöður skýrslu sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) framkvæmdi vorið 2019.

Kl. 18:00-18:20
Arctic Coast Way – Norðurstrandaleið; Katrín Harðardóttir, Markaðsstofa Norðurlands. Staða mála og horfur. Þátttaka og skráning úr Fjallabyggð.

Kl. 18:20-18:30
K
affihlé / súpa

Kl. 18:30-18:45
Markaðsstefna Fjallabyggðar; Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi.  Markaðsátak Fjallabyggðar 2020. Staðan í dag.

Kl. 18:45-19:00
Komur skemmtiferðaskipa; Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi. Sea Trade kaupstefnan sem haldin var í Hamborg í september.

Kl. 19:00-19:15
Menningar- og listviðburðir á árinu; Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi. Menningar- og listviðburðir í Fjallabyggð á árinu 2019.
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir fer fyrir starfsárið.

Kl. 19:15-19:30
Umræður

Fundarstjóri: Ríkey Sigurbjörnsdóttir, Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggð

Boðið verður upp á súpu og kaffi á fundinum.

Allir velkomnir

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn hér.