Framlagning kjörskrár

Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 verða lagðar fram 21. maí nk.
og verða aðgengilegar í Ráðhúsi Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði og að Ólafsvegi 4, Ólafsfirði. Taka skal á kjörskrá þá sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu skv. Þjóðskrá hinn 10. maí 2014. 

F.h. sveitarstjórnar
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar