Auglýsing um laust starf bókavarðar við Bókasafn Ólafsfjarðar

Auglýst er laust til umsóknar starf bókavarðar við Bókasafn Ólafsfjarðar. Um er að ræða 50% starf. Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofurnar í Ólafsfirði eða á Bókasafn Ólafsfjarðar. Umsóknarfrestur er til 30. 12. 2006. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður Bókasafns Ingibjörg Hjartardóttir á Bókasafninu eða í símum: 460 2615 eða 895 7047. Forstöðumaður Bókasafns Ingibjörg Hjartardóttir