205. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

205. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 13. október 2021 kl. 17.00

Dagskrá:

 1. Fundargerð 708. fundar bæjarráðs frá 9. september 2021.
 2. Fundargerð 709. fundar bæjarráðs frá 16. september 2021.
 3. Fundargerð 710. fundar bæjarráðs frá 23. september 2021.
 4. Fundargerð 711. fundar bæjarráðs frá 30. september 2021.
 5. Fundargerð 712. fundar bæjarráðs frá 5. október 2021.
 6. Fundargerð 713. fundar bæjarráðs frá 7. október 2021.
 7. Fundargerð 133. fundar félagsmálanefndar frá 10. september 2021.
 8. Fundargerð 29. fundar stjórnar Hornbrekku frá 17. september 2021.
 9. Fundargerð 19. fundar stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 30. september 2021.
 10. Fundargerð 103. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 4. október 2021.
 11. Fundargerð 275. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. október 2021.
 12. Fundargerð 79. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 7. október 2021.
 13. Fundargerð 49. fundar yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar frá 12. ágúst 2021.
 14. Fundargerð 50. fundar yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar frá 9. september 2021.
 15. Fundargerð 38. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði frá 14. september 2021.
 16. Fundargerð 38. fundar undirkjörstjórnar í Ólafsfirði frá 16. september 2021.
 17. Fundargerð 39. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði frá 24. september 2021.
 18. Fundargerð 39. fundar undirkjörstjórnar í Ólafsfirði frá 24. september 2021.
 19. 2109009 - Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
 20. 2110041 - Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra 29.09. 2021

 

Fjallabyggð 11. október 2021
Helga Helgadóttir
Forseti bæjarstjórnar


Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is