Fréttir

Umsóknir um styrki úr bæjarsjóði Fjallabyggðar árið 2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr bæjarsjóði Fjallabyggðar fyrir árið 2026.
Lesa meira

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025

Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025 Í Brimsölum
Lesa meira

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst nk.

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst nk.
Lesa meira

Myndasöguhátíð Siglufjarðar 2025

Myndasöguhátíð Siglufjarðar, sem líklega er nyrsta myndasöguhátíð í heimi, mun fara fram 15 - 17. ágúst Þar munu íslenskir og erlendir listamenn og höfundar taka höndum saman með samfélaginu á Siglufirði og setja upp einstakan viðburð í kringum menningu myndasögunnar.
Lesa meira

Gámasvæði í Fjallabyggð verða lokuð mánudaginn 4. ágúst nk.

Framundan er verslunarmannahelgi og er íbúum og gestum Fjallabyggðar bent á að Gámasvæðið verður lokað mánuaginn 4. ágúst.
Lesa meira

Gestir tjaldsvæða á Siglufirði athugið !

Yfir verslunarmannahelgina býður Fjallabyggð tjaldsvæðagestum á Siglufirði ókeypis aðgang að sturtum í Sundhöll Siglufjarðar  Opið verður föstudag 1. ágúst til mánudags 4. ágúst frá kl. 10:00–14:00
Lesa meira

Frábær Trilludagur laugardaginn 26. júlí 2025

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í áttumda sinn laugardaginn 26. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í bátunum allan daginn.
Lesa meira

Hrói Höttur verður á Rauðkutúni í dag kl. 17:00

Leikhópurinn Lotta verður á Raukutúni kl. 17:00 í dag. Áhorfendur fá að kynnast Hróa Hetti og trúföstu vinum hans, Þöll og Þyrnirós, sem berjast fyrir réttlæti í Ævintýraskóginum. Persónur á borð við Jóhann prins, illgjarnan fógeta, Tomma litla og álfkonur skjóta einnig upp kollinum í þessari kraftmiklu og fjörugu sýningu og lofar Lotta góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Síldarævintýrið á Siglufirði 2025

Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2025. Öll barna og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni. 
Lesa meira

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka - laus staða

Hjúkrunarheimilið Hornbrekka óskar eftir að ráða einstakling til starfa í býtibúri
Lesa meira