28.08.2025
Í gær var undirritaður samningur milli Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar um gagnkvæma viðurkenningu á kortum íþróttamiðstöðva sveitarfélaganna.
Lesa meira
26.08.2025
Bein útsending verður í hljóði og mynd frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Sundlauginni Ólafsfirði föstudaginn 29. ágúst klukkan 20:00 í tilefni af 75 ára afmæli Sinfó.
Lesa meira
25.08.2025
Frá og með 1. september 2025 verður tekið í notkun rafrænt „klippikort“ sem skal framvísa þegar komið er með sorp á móttökustöðvar á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira
25.08.2025
Dagana 18.–21. ágúst tóku sex börn á aldrinum 11–14 ára úr Fjallabyggð þátt í veggmyndasmiðju sem Emma Sanderson stýrði í samstarfi við Barnamenningarsjóð Íslands og Fjallabyggð. Nú er veggmyndin, 36 metra löng, fullgerð og prýðir gamla malarvöllinn á Siglufirði.
Lesa meira
25.08.2025
Ný akstursáætlun skólarútu tók gildi í dag mánudaginn 25. ágúst.
Lesa meira
21.08.2025
Gullakistan
Á menningarsvæði heimasíðu SSNE hefur ein af afurðum áhersluverkefnisins Gullakistan fengið tímabundið pláss. Gullakistan er opin öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum samkvæmt markmiðum verkefnis.
Lesa meira
19.08.2025
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar verður föstudaginn 22. ágúst nk.
Lesa meira
19.08.2025
Í framhaldi af aðgerðum Fjallabyggðar við að færa geymslu- og gámasvæði á nýjan stað á Siglufirði er hafin vinna við frágang svæðinu við öldubrjótinn við Óskarsbryggju. Eftir að gámarnir fóru af svæðinu hefur þó nokkurt af rusli og hlutum verið skilið eftir.
Lesa meira
18.08.2025
Þessa dagana eru skólar að hefja starfsemi fyrir komandi vetur. Leikskólinn í Fjallabyggð er þegar byrjaður, Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur starfsemi í dag, mánudag, og næstkomandi föstudag, 22. ágúst, er skólasetning hjá Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira
18.08.2025
Stuðningsfjölskyldur óskast
Félagsþjónusta Fjallabyggðar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri sólarhringa í mánuði.
Lesa meira