Fréttir

Laus staða í Leikskóla Fjallabyggðar

Vegna forfalla bráðvantar viðbót við frábæran starfsmannahóp Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

254. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, aukafundur

Bæjarstjórn Fjallabyggðar, 254. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, aukafundur verður haldinn í fjarfundi 19. febrúar 2025 kl. 12:00
Lesa meira

Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði laugardaginn 15. febrúar

Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði laugardaginn 15. febrúar nk.
Lesa meira

Snemmbúin vorhreinsun í Fjallabyggð vegna hlýinda

Óvenjumild tíð hefur verið í Fjallabyggð að undanförnu og því hefur sveitarfélagið ákveðið að ráðast í snemmbúna vorhreinsun. Venjulega er á þessum árstíma enn mikill snjór á svæðinu en hlýindi síðustu daga hafa skapað aðstæður til að hefja hreinsunarstarf fyrr en venjulega.
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ 2025 – Fjör, hreyfing og samvera!

Dagana 27. - 29. júní 2025 munu Siglufjörður og Ólafsfjörður iða af lífi og fjöri þegar Landsmót UMFÍ 50+ fer fram! Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF), UMFÍ og Fjallabyggð, og er þetta viðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Lesa meira

1-1-2 dagurinn er í dag 11. febrúar

Opið hús verður hjá Björgunarsveitinni Strákum milli kl 17:00-18:30 og hjá Björgunarsveitinni Tindi frá 16:30-18:00
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð
Lesa meira

Gefnar hafa verið út RAUÐAR VIÐVARANIR frá Veðurstofu Íslands !

Gefnar hafa verið út RAUÐAR VIÐVARANIR frá Veðurstofu Íslands vegna óveðurs sem gengur yfir landið síðdegis í dag og á morgun.
Lesa meira

Útvistun verkefna við Fjallabyggðarhafnir – auglýst eftir samstarfsaðila

Fjallabyggðarhafnir auglýsa eftir áhugasömum samstarfsaðila til þess að sinna tilteknum verkefnum á álagstímum hafnarinnar, m.a. í kringum komu skemmtiferðaskipa, aukinni tíðni löndunar á afla og viðhaldsverkefnum.
Lesa meira

Álagningu fasteignagjalda 2025 er lokið

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Þjónustugátt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Lesa meira