Fréttir

Laus staða í Leikskóla Fjallabyggðar

Vegna forfalla bráðvantar viðbót við frábæran starfsmannahóp Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Úthlutunarhátíð 2025 - Útnefning Bæjarlistamanns Fjallabyggðar og afhending styrkja

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025 Kristín R. Trampe verður útnefndi við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 20. febrúar 2025 kl. 17:00. Við sama tilefni verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála, hátíða og stærri viðburða og reksturs safna og setra árið 2025
Lesa meira

Rannís auglýsir umsóknarfrest í Barnamenningarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Barnamenningarsjóð til 4. apríl 2025 kl. 15:00. Við minnum á að skoða vel þau hjálpargögn sem birt eru á heimasvæði sjóðsins, svosem matskvarðann, reglurnar, barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og menningarstefnu. Jafnframt er gagnlegt að skoða fyrri úthlutanir.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Kirkjugarður við Brimnes -Ólafsfirði Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 12. desember 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er unnin samhliða vinnu við nýtt deiliskipulag fyrir kirkjugarð við Brimnes þar sem núverandi grafreitur í bænum er nánast fullnýttur.
Lesa meira

254. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, aukafundur

Bæjarstjórn Fjallabyggðar, 254. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, aukafundur verður haldinn í fjarfundi 19. febrúar 2025 kl. 12:00
Lesa meira

Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði laugardaginn 15. febrúar

Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði laugardaginn 15. febrúar nk.
Lesa meira

Snemmbúin vorhreinsun í Fjallabyggð vegna hlýinda

Óvenjumild tíð hefur verið í Fjallabyggð að undanförnu og því hefur sveitarfélagið ákveðið að ráðast í snemmbúna vorhreinsun. Venjulega er á þessum árstíma enn mikill snjór á svæðinu en hlýindi síðustu daga hafa skapað aðstæður til að hefja hreinsunarstarf fyrr en venjulega.
Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ 2025 – Fjör, hreyfing og samvera!

Dagana 27. - 29. júní 2025 munu Siglufjörður og Ólafsfjörður iða af lífi og fjöri þegar Landsmót UMFÍ 50+ fer fram! Mótið er haldið í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF), UMFÍ og Fjallabyggð, og er þetta viðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Lesa meira

1-1-2 dagurinn er í dag 11. febrúar

Opið hús verður hjá Björgunarsveitinni Strákum milli kl 17:00-18:30 og hjá Björgunarsveitinni Tindi frá 16:30-18:00
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð
Lesa meira