Fréttir

Vegna rafrænna klippikorta á gámasöfnunarsvæðum

Lesa meira

Nýárskveðja

Heilsueflandi Fjallabyggð óskar íbúum Fjallabyggðar gleðilegs nýs árs.
Lesa meira

267. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

267. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, 8. janúar 2026, kl. 17:00.
Lesa meira

Sundleikfimi 67 ára og eldri hefst 12. janúar

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Lesa meira

Brennur og flugeldasýningar á Gamlársdag í Fjallabyggð

Lesa meira

Laufey Petra Þorgeirsdóttir er íþróttamaður Fjallabyggðar árið 2025

Í kvöld var besta og efnilegasta íþóttafólk Fjallabyggðar verðlaunað við hátíðlega afhöfn í Tjarnarborg og jafnfram valin íþróttamaður ársins 2025.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2025 í Fjallabyggð

Athöfn þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar verður verðlaunað fer fram í Tjarnarborg kl. 20:00 sunnudaginn 28. desember 2025. Það eru Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem standa að valinu, í samstarfi við íþróttafélög innan UÍF, og athöfninni sjálfri. Er hún öllum opin og er fólk hvatt til að mæta og fagna uppskeru ársins hjá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð.
Lesa meira

Gleðileg jól

Lesa meira

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 Fljótagöng

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 5. nóvember sl. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 og breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal, í samræmi við 31.gr. og 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira