03.09.2024
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir, innsendar ábendingar, tillögur og eða erindi árið 2025.
Innsendingarfresti lýkur á miðnætti þriðjudaginn 24. september 2024. Einungis er hægt að sækja um rafrænt inn á "Þjónustugátt" á heimasíðu Fjallabyggðar.
Lesa meira
11.09.2024
Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í ræstingu sem hér segir:
Lesa meira
09.09.2024
Vegna veðuraðstæðna verða tafir á sorphirðu í Fjallabyggð þessa viku.
Sorphreinsun verður á Siglufirði á fimmtudag og föstudag og á laugardag í Ólafsfirði.
Lesa meira
06.09.2024
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara hefst samkvæmt vikuplani mánudaginn 9. september nk. og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og notið félagsstarfsins í vetur.
Lesa meira
05.09.2024
Síldarkaffi býður heldri borgurum í Fjallabyggð til samverustunda í Salthúsinu alla föstudaga kl. 13:30.
Lesa meira
03.09.2024
Bæjarstjórn Fjallabyggðar leitar ábendinga á fyrirhuguðu deiliskipulagsverkefni fyrir kirkjugarð við Brimnes í Ólafsfirði. Í skipulagslýsingu, sem gefin er út af Kanon arkitektum fyrir Fjallabyggð, koma fram upplýsingar um forsendur, stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Lesa meira
03.09.2024
Viltu taka þátt í starfi félagsmiðstöðvarinnar Neon
Lesa meira
03.09.2024
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 2 vinnustofur í Fjallabyggð, á Siglufirði og í Ólafsfirði. Íbúar eru hvattir til að skrá sig og koma þannig sínum skoðnum og hugmyndum á framfæri.
Lesa meira
02.09.2024
Bæjarráð Fjallabyggðar f.h. bæjarstjórnar samþykkti 30. ágúst 2024 að heimila Norðurorku borun nýrrar vinnsluholu á Ósbrekkusvæðinu sunnan Ólafsfjarðar vegna niðurdráttar í núverandi vinnsluholum. Með nýrri vinnsluholu ætti hitaveituþörf þéttbýlisins að vera fullnægt.
Lesa meira
01.09.2024
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september.
Lesa meira