05.02.2025
Gefnar hafa verið út RAUÐAR VIÐVARANIR frá Veðurstofu Íslands vegna óveðurs sem gengur yfir landið síðdegis í dag og á morgun.
Lesa meira
06.02.2025
Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð
Lesa meira
05.02.2025
Gámasvæði Fjallabyggðar lokuð 5. og 6. febrúar vegna veðurs.
Lesa meira
05.02.2025
Fjallabyggðarhafnir auglýsa eftir áhugasömum samstarfsaðila til þess að sinna tilteknum verkefnum á álagstímum hafnarinnar, m.a. í kringum komu skemmtiferðaskipa, aukinni tíðni löndunar á afla og viðhaldsverkefnum.
Lesa meira
04.02.2025
Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Þjónustugátt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Lesa meira
03.02.2025
Mjög há sjávarstaða er við höfnina á Siglufirði. Veður fer versnandi frameftir degi og fram á kvöld og nótt. Eigendur báta í höfninni eru hvattir til þess að huga að þeim.
Lesa meira
31.01.2025
Öll sveitarfélögin á starfsvæði SSNE undirbúa nú hinsegin hátíð dagana 18.-21. júní 2025. Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika LGBTQ+ samfélagsins og byggja upp samfélag sem er opið og öruggt fyrir alla íbúa og gesti. Hátíðin byggir á því góða starfi sem unnið hefur verið í Hrísey en fyrsta Hinsegin hátíðin í Hrísey var haldin árið 2023.
Lesa meira
28.01.2025
Í dag, þriðjudaginn 28. janúar, er hinn langþráði sólardagur á Siglufirði en laugardaginn 25. janúar var fyrsti langþráði sólardagur í Ólafsfirði.
Lesa meira
27.01.2025
Sorphirða er hafin í Fjallabyggð fyrir þessa viku en gengur hægt vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Vonir standa til að sorphirðu ljúki í vikulok.
Lesa meira
25.01.2025
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði formlega í gær, 24. janúar, eftir miklar endurbætur. Áður en svæðið opnaði formlega bauð rekstraraðili börnum að njóta aðstöðunnar fyrr í vikunni.
Lesa meira