Fréttir

10. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar sigrar í Fjármálaleikunum 2025

Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar unnu til glæsilegs sigurs í Fjármálaleikunum 2025, landskeppni grunnskólanna í fjármálalæsi sem haldin er árlega af samtökum fjármálafyrirtækja. Keppnin hefur vaxið jafnt og þétt síðustu ár og nú tóku yfir þúsund grunnskólanemendur þátt víðsvegar að af landinu.
Lesa meira

Tökur á þáttaröðinni Flóði halda áfram á Ólafsfirði – Bílatökur fram eftir kvöldi og nóttu

Tökur á þáttaröð sjónvarpsseríunnar Flóði halda áfram á Ólafsfirði og næstu upptökur verða í kvöld og nótt, þann 7. - 8. apríl. Um er að ræða umfangsmikla senu sem innihaldeldur akstur ökutækis á völdum svæðum í bænum.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta – frestur til 17. apríl

Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025 og auglýsingu um sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.
Lesa meira

Fuglavinafélag Siglufjarðar opnar glæsilega vefsíðu

Fuglavinafélag Siglufjarðar opnaði formlega nýja og glæsilega vefsíðu laugardaginn 5. apríl sl.
Lesa meira

Opinn foreldra- og íbúafundur um betri leikskóla

Opinn foreldra- og íbúafundur verður haldin miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 í matsal Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði. Efni fundarins: Hugmyndir Vinnuhóps um betri leikskóla að breytingum á starfsumhverfi í Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn.
Lesa meira

Vefmyndavélar á heimasíðu Fjallabyggðar

Opnað hefur verið fyrir aðgang að vefmyndavélum á heimasíðu Fjallabyggðar
Lesa meira

Flóðið - Tökur hafnar á Ólafsfirði og Siglufirði

Tökur eru hafnar á sjónvarpsþáttaröðinni Flóðið á Ólafsfirði og Siglufirði. Næstu daga og vikur geta því íbúar og gestir reiknað með nokkurri fyrirferð af kvikmyndafólki. Hópurinn er stór og töluvert af tækjum og bílum sem fylgja þeim. Vonumst við eftir góðu samstarfi og samvinnu allra meðan tökur standa yfir og hlökkum til að sjá afraksturinn þegar þáttaröðin verður sýnd í sjónvarpi.
Lesa meira

Heilabrot og hugkvæmni: Samtal um sameiginleg hagsmunamál í menningar- og ferðaþjónustu á Norðurlandi

Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt í þessari spennandi vinnustofu næstkomandi föstudag, um sameiginleg hagsmunamál í menningar- og ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira

Bakkabyggð 6 Ólafsfirði - Laus lóð

Eftirfarandi lóð er auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju: Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði
Lesa meira